Héraðsleikar HSK í Þorlákshöfn

20150614_125355
20150614_125355

Sunnudaginn 14. júní mættu tólf eldspræk börn í Þorlákshöfn til að taka þátt í Héraðsleikum HSK fyrir Selfoss.

9 ára og yngri kepptu í 60 m spretthlaupi, langstökki og 400 m hlaupi en 10 ára börnin fengu að auki að keppa í hástökki og kúluvarpi.

Rjómablíða var og stemmingin góð á meðal barna online casino og foreldra þeirra. Börnin stóðu sig frábærlega vel og unnu marga persónulega sigra en þau fengu svo öll viðurkenningu fyrir þátttöku í mótslok.

Myndir frá Héraðsleikunum má finna á vefsíðu HSK.