20.01.2015
Skemmtikvöldið Selfoss got talent var haldið í fyrsta skipti laugardaginn 10. janúar í umsjón meistaraflokks kvenna í knattspyrnu.Meira en 300 manns mættu á skemmtistaðinn Frón til að njóta sjö stórkostlegra atriða frá flestum meistaraflokkum íþróttafélaganna á Selfossi.Tvo atriði þóttu bera ef en það voru atriði Knattspyrnufélags Árborgar og meistaraflokks karla í handbolta hjá Selfoss.
20.01.2015
Strákarnir á yngra árí í 4. flokki eru komnir í undanúrslit í bikarkeppni HSÍ eftir hörkuleik við Aftureldingu. Selfoss seig fram úr á lokakaflanum og landaði 19-25 sigri á útivelli.
20.01.2015
Aldursflokkamót HSK í frjálsum íþróttum fór fram í frjálsíþróttahöllinni í Kaplakrika laugardaginn 10. janúar síðastliðinn.
19.01.2015
HSK mótið í fimleikum verður að þessu sinni haldið í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi þann 8. febrúar nk.Keppt verður eftir Team gym reglum auk byrjendaflokka með undanþágum líkt og undanfarin ár.
19.01.2015
Æfingar í júdó eru hafnar á ný eftir áramót samkvæmt stundatöflu.Á vorönn verður boðið upp á nýtt námskeið fyrir byrjendur 15 ára og eldri.
19.01.2015
Knattspyrnudeild Selfoss byrjar nýja árið af krafti og býður öllum iðkendum í 3.-6. flokki upp á rútuferðir í Hamarshöllina þar sem krakkarnir æfa einu sinni í viku við bestu mögulegu aðstæður.Reglulegar æfingar í Hamarshöllinni hófust í upphafi vetur og hafa gengið vonum framar.
18.01.2015
Selfoss tók á móti Fram um helgina og fengu áhorfendur að sjá spennandi og skemmtilegan leik, sérstaklega í fyrri hálfleik. Selfyssingar áttu frábæra byrjun og komust í 5-1 en þá tóku Framarar við sér og söxuðu á forskotið.
18.01.2015
Taekwondodeild Selfoss vann til sjö verðlauna á alþjóðlegu Reykjavíkurleikunum, RIG, um liðna helgi. Alls unnu kependur deildarinnar til fjögurra gullverðlauan, einna silfurverðlauna og tveggja bronsverðlauna.Daníel Jens vann fyrri bardagann sinn 23-11 á móti Kristmundi Gíslasyni frá Keflavík.
16.01.2015
Fjölda Selfyssinga voru veittar viðurkenningar fyrir góð afrek á árinu á uppskeruhátíð Fimleikasambandsins sem fór fram sunnudaginn 4.
16.01.2015
Selfossþorrablótið 2015 verður haldið í íþróttahúsi Vallaskóla laugardaginn 24. janúar,Miðasala og borðapantanir fer fram í , til kl.