Laugardagana 14. og 21. september fóru árleg lokahóf yngri flokka knattspyrnudeildar Selfoss fram á JÁVERK-vellinum
Allir leikmenn flokkana fengu gjafabréf frá Huppu ásamt því að einstaklingsverðlaun voru veitt í 3. og 4. flokki
Frábær mæting var á hófin
Hér fyrir neðan má sjá myndir frá báðum hófum
Myndir: Knattspyrnudeild
Ásamt myndum frá Páli Magnúsi Skúlasyni
![](/static/files/_blob/b47xn1ika5i9o86mtgbx9q.jpg)
3.flokkur karla
![](/static/files/_blob/21i3i0kf2s3hhzl8klp0m.jpg)
3.flokkur kvenna
![](/static/files/_blob/k2r8kgqsn9d6g0oaie3na.jpg)
4.flokkur kvenna
![](/static/files/_blob/r57l4i51visxwdtprbhyj.jpg)
4.flokkur karla
![](/static/files/_blob/jzfl0n2qbuek0p41tnync.jpg)
![](/static/files/_blob/pd5agbqo8eb9xunwbb1zv.jpg)
![](/static/files/_blob/cmrtdtbvhblsjo4qxq98mt.jpg)
![](/static/files/_blob/y1suj7fiu3qkqq9zqsyop.jpg)
![](/static/files/_blob/aorft0ky7t25a4jkvnd2a.jpg)
Verðlaunahafar 3.flokks kvenna
Díana Hrafnkelsdóttir, Freyja Mjöll Gissurardóttir og Védís Kolka Jónsdóttir. Á myndina vantar Védísi Ösp Einarsdóttir
![](/static/files/_blob/uwa62lrlhogkmfcf09zhuj.jpg)
Verðlaunahafar 4.flokks karla
Alexander Þóðarson, Ólafur Eldur Ólafsson, Benedikt Jón Baldursson og Fannar Leví Sigurðsson
![](/static/files/_blob/60r747cp631qtwa1rz8df.jpg)
Verðlaunahafar 4.flokks kvenna
Ásdís Erla Helgadóttir, Brynja Sigurþórsdóttir, Hildur Eva Bragadóttir og Hrafnhildur Ylva Þórarinsdóttir Baxter
![](/static/files/_blob/dnu93joykgixtpownxu4bl.jpg)
Verðlaunahafar 3.flokks karla
Eiður Snær Ásgeirsson, Borgþór Gunnarsson og Birgir Logi Jónsson. Á myndina vantar Steindór Orra Þorbergsson
Verðlaunahafar 2024
|
Besta ástundun |
Mestu framfarir |
Leikmaður yngra árs |
Leikmaður eldra árs |
4.fl karla |
Benedikt Jón Baldursson |
Fannar Leví Sigurðsson |
Ólafur Eldur Ólafsson |
Alexander Þórðarson |
|
|
|
|
|
4.fl kvenna |
Hrafnhildur Ylva Þórarinsdóttir Baxter |
Brynja Sigurþórsdóttir |
Hildur Eva Bragadóttir |
Ásdís Erla Helgadóttir |
|
|
|
|
|
3.fl karla |
Borgþór Gunnarsson |
Eiður Snær Ásgeirsson |
Birgir Logi Jónsson |
Steindór Orri Þorbergsson |
|
|
|
|
|
3.fl kvenna |
Díana Hrafnkelsdóttir |
Védís Kolka Jónsdóttir |
Freyja Mjöll Gissurardóttir |
Védís Ösp Einarsdóttir |