08.02.2017
Fyrsta umræðupartý UMFÍ fór fram með pompi og prakt föstudaginn 3. febrúar síðastliðinn. Til partýsins mættu um 50 ungmenni á aldrinum 17 ára og eldri sem og um 30 stjórnendur og starfsmenn héraðssambanda og íþróttafélaga víðs vegar af landinu.
08.02.2017
Selfoss tryggði sér í gær sæti í bikarhelgi HSÍ sem fram fer í Laugardalshöllinni seinustu helgina í febrúar. Liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum eftir eins marks sigur á Gróttu 20-21 en mikil spenna var í lokin þar sem Grótta misnotaði vítakast á lokasekúndunum.Leikurinn fór rólega af stað og greinilegt að bæði lið ætluðu sér að fara varlega inn í leikinn, Selfoss hafði frumkvæðið í leiknum en eftir tíu mínútur var staðan jöfn 5-5.
06.02.2017
Alþjóðlegu Reykjavíkurleikarnir, oft nefndir RIG leikarnir, fóru fram í Laugardalshöll um liðna helgi. Sunnlendingar áttu flotta fulltrúa sem allir stóðu fyrir sínu.Guðrún Heiða Bjarnadóttir, Selfossi, stökk 5,41 m og varð önnur í langstökki kvenna.Fjóla Signý Hannesdóttir, Selfossi , keppti í 60 m grindahlaupi og hljóp á sínum ársbesta tíma 9,38 sek og varð fimmta, en hún var búin að hlaupa á 9,44 sek í janúar.Thelma Björk Einarsdóttir, Selfossi, keppti í kúluvarpi en gekk ekki alveg nógu vel þar sem hún gerði öll sín köst ógild.
06.02.2017
Um liðna helgi kepptu efnilegu krökkunum okkar í 7. flokki stelpna og stráka á Ákamótinu í Kórnum í Kópavogi.Ljósmyndir frá foreldrum Umf.
03.02.2017
Vegna vetrarleyfis framkvæmdastjóra og bókara Umf. Selfoss verður skrifstofa Umf. Selfoss lokuð vikuna 6.-10. febrúar.Við bendum fólki á að hér á heimasíðu Umf.
02.02.2017
Aðalfundur mótokrossdeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá fimmtudaginn 9. febrúar klukkan 20:00.
Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál.Allir velkomnirMótokrossdeild Umf.
31.01.2017
Selfoss mætti ásamt félögum sínum í Héraðssambandinu Skarphéðni með gríðarlega sterkt lið til leiks á Meistaramót Íslands 11-14 ára sem fram fór í Kaplakrika um helgina.
31.01.2017
Strákarnir í 8. flokki í handboltanum sýndu glæsileg tilþrif á öðru móti vetrarins sem fór fram í Mosfellsbæ um helgina.Ljósmyndir frá foreldrum Umf.
30.01.2017
Stelpurnar í 3. flokki í knattspyrnu unnu sannfærandi 5-0 sigur á Þrótti í Laugardalnum um helgina. Athygli vakti að knattspyrnudómari frá Shanghai í Kína var mættur á leikinn.
27.01.2017
Ertu með hugmynd hvernig hægt er að fá fleiri til þátttöku? Hvernig forvarnaverkefni myndir þú taka mark á? Finnst þér félagið þitt starfa á nútímalegan hátt?Ungmennaráð UMFÍ býður í umræðupartý föstudaginn 3.