09.01.2017
Selfoss varð í dag Íslandsmeistari í Futsal í karlaflokki í fyrsta sinn í sögu félagsins þegar liðið vann 3-2 sigur gegn Víkingi Ólafsvík í æsispennandi úrslitaleik í Laugardalshöll.Ólsarar hafa undanfarin ár verið langbesta lið landsins í innanhússboltanum og vann þennan titil þrisvar á fjórum árum.Ólsarar voru 2-1 yfir í leiknum í dag en Selfyssingar áttu frábæra endurkomu og tryggðu sér nauman sigur.Gylfi Dagur Leifsson og Ásgrímur Þór Bjarnason skoruðu sitt markið hvor fyrir Selfoss en sigurmark leiksins var sjálfsmark Emir Dokara.
06.01.2017
Knattspyrnukonurnar Magdalena Anna Reimus, Anna María Friðgeirsdóttir og Erna Guðjónsdóttir framlengdu fyrir áramót samninga sína við Selfoss og munu leika með félaginu í 1.
05.01.2017
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í Tíbrá fimmtudaginn 12. janúar klukkan 18:00.Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Selfoss.
05.01.2017
Árlega fer fram í Gautaborg milli jóla og nýárs Norden Cup - Norðurlandamót yngri flokka í handbolta. Mótið sækja bestu lið frá öllum Norðurlöndunum. Í ár fóru tvö lið frá Selfossi á mótið, 2003 og 2001 árgangar stráka en bæði lið urðu Íslandsmeistarar í sínum flokki seinasta vetur og tryggðu sér þannig þátttökurétt.2003 liðið náði frábærum árangri á mótinu og vann til bronsverðlauna.
04.01.2017
Þær Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og Perla Ruth Albertsdóttir eru í æfingahóp sem Axel Stefánsson, landsliðsþjálfari kvenna, hefur valið og mun æfa saman 6.-8.
04.01.2017
Flugeldasala knattspyrnudeildarinnar verður opin í Tíbrá föstudaginn 6. janúar á milli klukkan 13:00 og 20:00.Frábært úrval af blysum og flugeldum til á lager, sama góða verðið.
03.01.2017
Í tilefni af nýju ári býður knattspyrnudeild Selfoss nýjum iðkendum að æfa frítt út janúar 2017. Það eru allir krakkar sem langar að prófa að æfa fótbolta velkomnir á æfingar.---Jón Daði og Gummi Tóta byrjuðu ungir að æfa fótbolta með Selfoss.
Ljósmynd: Umf.
03.01.2017
Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson var kosinn Sunnlendingur ársins 2016 af lesendum .Árið hjá Jóni Daða hófst með flutningi frá Noregs til Þýskalands, þegar hann yfirgaf Viking í Stavangri og gekk í raðir Kaiserslautern.
03.01.2017
Fimleikakonan Hekla Björt Birkisdóttir sem keppir með Umf. Selfoss var kjörin íþróttamaður ársins í Hveragerði árið 2016 í hófi menningar, íþrótta- og frístundanefndar Hveragerðis í síðustu viku.