28.01.2016
Nú er loksins komið að því en hæfileikakeppnin fer fram í annað sinn á Hótel Selfossi laugardagskvöldið 30. janúar.Þar leiða saman hesta sína allar helstu íþróttastjörnur úr meistaraflokkum á Selfossi og reyna aldrei þessu vant að heilla dómarana sem oftar en ekki eru í því hlutverki að skakka leikinn.
28.01.2016
Í gær var dregið í undanúrslit í bikarkeppni yngri flokka HSÍ en Selfoss á enn þrjú lið í keppni og stefna þau öll á að komast í úrslitaleikina sem fara fram 28.
27.01.2016
Um liðna helgi fór HSK mótið í taekwondo fyrir árið 2015 fram í Iðu en mótinu, sem upphaflega átti að fara fram í desember, var frestað vegna óveðurs og ófærðar og var því haldið í janúar 2016.Keppt var í þremur greinum þ.e.
27.01.2016
Um helgina verður Krónu-mótið fyrir yngra árið í 5. flokki drengja haldið á Selfossi. Mótið ber nafn sem er einn helsti styrkaraðili hins öfluga yngri flokka starfs á Selfossi.Þátttökulið eru 25 þar af er Selfoss með þrjú lið eða fleiri en nokkurt annað félag.
27.01.2016
Selfyssingurinn Alexander Hrafnkelsson hefur verið valinn til að taka þátt í úrtaksæfingum vegna U16 ára landsliðs karla. Æfingarnar fara fram í Kórnum og Egilshöll undir stjórn Freys Sverrissonar, þjálfara U16 ára landsliðs Íslands.
26.01.2016
Selfyssingarnir Egill Blöndal og Grímur Ívarsson kepptu á Alþjóðlega Reykjavíkurmótinu í júdó á laugardag en það er hluti af Reykjavík International Games (RIG) sem nú standa yfir.Egill komst í úrslit í -90 kg flokki þar sem hann tapaði fyrir hinum öfluga Jiri Petr frá Tékklandi.
26.01.2016
Knattspyrnuskóli Coerver verður með flott tækninámskeið fyrir alla yngri flokka í knattspyrnu í Hamarshöllinni í Hveragerði um helgina.
Allar upplýsingar í auglýsingu sem fylgir fréttinni.
25.01.2016
Selfoss fékk Fjölni í heimsókn í Olís deild kvenna í gær. Selfoss hafði mikla yfirburði í leiknum og leiddi í hálfleik 20-8. Seinni hálfleikur var á svipuðum nótum og urðu lokatölur 39-22.Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir var markahæst með 9 mörk, Steinunn Hansdóttir skoraði 7, Kara Rún Árnadóttir og Perla Ruth Albertsdóttir 5, Elena Elísabet Birgisdóttir 4 og Adina Ghidoarca, Hildur Öder Einarsdóttir og Thelma Sif Kristjánsdóttir skoruðu allar 3 mörk.Eftir leikinn er Selfoss í sjöunda sæti með 20 stig aðeins tveimur stigum frá Stjörnunni sem er sæti ofar.
25.01.2016
Vorfjarnám 1. og 2. stigs mun hefjast mánudaginn 8. febrúar nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. stigi. Nám beggja stiga er allt í fjarnámi, engar staðbundnar lotur og gildir námið jafnt fyrir allar íþróttagreinar.
22.01.2016
Reykjavík Júdó Open fer fram í Laugardalshöllinni á laugardag og hefst kl. 10:00 með forkeppni sem lýkur um kl. 13.00. Brons og úrslitaviðureignir hefjast svo kl.