Besti árangur Selfoss frá upphafi

Lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu fór fram á JÁVERK-vellinum á laugardag þegar stelpurnar okkar tóku á móti Valskonum.

Selfyssingar í basli með Hauka

Um helgina tapaði Selfoss fyrir Haukum á útivelli í Olísdeild kvenna. Eftir harða baráttu endaði leikurinn 25-19 en staðan í hálfleik var 14-11 fyrir heimakonur.Kristrún, Auður og Perla Ruth skoruðu allar 4 mörk fyrir Selfoss, Hrafnhildur Hanna og Heiða Björk skoruðu 2 mörk og þær Elena, Margrét Katrín og Kara Rún skoruðu allar 1 mark.Nánar er fjallað um leikinn á vef Næsti leikur er á heimavelli gegn Fylki laugardaginn 4.

Hreyfivikan í Árborg

fer fram um gjörvalla Evrópu dagana 29.september – 5.október 2014. Hreyfivikan er hluti af „The Now We Move 2012-2020 ” herferð International Sport and Culture Association (ISCA) sem hefur það að markmiði að kynna kosti þess að taka virkan þátt í hreyfingu og íþróttum til heilsubótar. Hreyfivikan er almenningsíþrótta verkefni á vegum í samstarfi við yfir 200 grasrótarsamtök í Evrópu sem öllu eru aðilar að International Sport and Culture Association (ISCA).Sambandsaðilar UMFÍ munu taka virkan þátt í Hreyfivikunni og bjóða upp á fjölda viðburða og tækifæra fyrir fólk til að kynna sér fjölbreytta hreyfingu sér til heilsubótar.

Tap á móti Víkingum

Selfoss þurfti að játa sig sigraða á móti Víkingum í 1. deildinni í handbolta í gær. Selfyssingar byrjuðu vel og voru yfir allan fyrri hálfleikinn en staðan var 11 – 9 fyrir Selfoss í leikhléi.

Haustleikur Selfoss getrauna

Getraunastarfið hjá Selfoss er farið af stað og hefst haustleikur Selfoss getrauna laugardaginn 4. október.Spilaðar verða 10 vikur og að því loknu munu efstu liðin í hvorum riðli keppa til úrslita þann 13.

Guggusund - Ný námskeið 30. október

Ný námskeið í ungbarnasundi - Guggusundi hefjast fimmtudaginn 30. október og föstudaginn 31. október.Skráning er hafin á netfanginu og í síma 848-1626.Eftirfarandi námskeið eru í boði:Fimmtudaga Kl.

Skráningu á þjálfararáðstefnu lýkur í dag

Skráningu á Þjálfararáðstefnu Árborgar 2014 lýkur í dag. Ráðstefnan fer fram í Sunnulækjarskóla 26. og 27. september en þetta er annað árið í röð sem ráðstefnan fer fram og er þemað í ár Gleði – Styrkur – Afrek.Skráning fer fram í netfanginu umfs@umfs.is eða í síma 894-5070.Markmið ráðstefnunnar er margþætt og má þar nefna m.a.

Jafntefli í spennuleik

Selfoss gerði jafntefli við FH 19-19 í fyrsta heimaleik vetrarins í Olísdeildinni í handbolta í gær.Eftir fljúgandi start þar sem Selfoss komst í 7-1 skoruðu FH-ingar fimm mörk í röð.

Sprengimót Óðins

Það voru ellefu hressir krakkar sem tóku þátt í Sprengimóti Óðins á Akureyri helgina 20. og 21. september. Hópurinn lagði af stað frá Tíbrá á föstudeginum og sneri aftur seint á sunnudeginum en gist var í Brekkuskóla á Akureyri.Heilt yfir öðluðust krakkarnir mikla reynslu þar sem þetta var fyrsta alvöru sundmót margra.

Lokahóf yngri flokka

Lokahóf yngri flokka hjá knattspyrnudeildinni fer fram laugardaginn 27. september. Það verður sannkölluð fjölskylduhátíð á JÁVERK-vellinum sem hefst með heljarmikilli grillveislu kl.