05.09.2014
Selfyssingar gulltryggðu veru sína í fyrstu deild með góðu stigi á útivelli gegn Haukum í gær.Að loknum markalausum fyrri hálfleik voru Haukar fyrri til að skora en Þorsteinn Daníel Þorsteinsson jafnaði skömmu síðar fyrir okkar pilta og þar við sat.Fjallað er um leikinn á vef .Þegar tveimur umferðum er ólokið í 1.
05.09.2014
Vetrarstarfið hjá Frjálsíþróttadeild Selfoss hefst mánudaginn 8. september..Skráningar fara fram í gegnum .
05.09.2014
Bikarkeppni 15 ára og yngri fór fram sunnudaginn 24. ágúst á Varmárvelli í Mosfellsbæ, alls voru níu lið skráð. HSK sendi blandað lið af yngri og eldri til leiks en alls voru 20 keppendur sem fóru á mótið með varamönnum.
05.09.2014
Það hafa aldrei verið jafn margir áhorfendur á kvennaleik félagsliða á Íslandi eins og mættu á Laugardalsvöll laugardaginn 30. ágúst 2014 þegar Selfoss og Stjarnan mættust í úrslitaleik í Borgunarbikarkeppninni í knattspyrnu.Áhorfendur voru 2.011 talsins en fyrra metið var 1.605 áhorfendur.
04.09.2014
Tveir leikir voru á Ragnarsmótinu í kvöld og enduðu báðir með jafntefli. Valur og Afturelding skildu jöfn 22 – 22 eftir spennandi lokamínútur.
04.09.2014
Ragnarsmótið hófst í gær þegar Stjarnan hafði sigur á HK 25-21 og Valur sigraði Gróttu örugglega, 33-13.Selfyssingar spila sinn fyrsta leik á mótinu í kvöld, fimmtudaginn 4.
04.09.2014
Selfoss heimsótti Stjörnuna í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í gær. Þetta var annar leikur liðanna á fjórum dögum en liðin mættust í bikarúrslitunum síðastliðinn laugardag.Leikurinn fór fram í Garðabæ og var jafnræði með liðunum.
03.09.2014
Nú er vetrarstarfið hjá Umf. Selfoss komið í fullan gang. Búið er að tímasetja æfingar hjá flestum deildum og hvetjum við foreldra og forráðamenn til að bregðast skjótt við og skrá börnin í gegnum .Jafnframt viljum við vekja athygli á að afsláttur er veittur af æfingagjöldum í handbolta, sundi og taekwondo fyrir þá foreldra sem ganga frá skráningu í seinasta lagi 14.
03.09.2014
Landsliðsþjálfarar Íslands hafa tilkynnt lokahópinn fyrir EM í hópfimleikum sem fram fer í Laugardalshöllinni 15.-18. október.Í blönduðu liði fullorðinna eiga Selfyssingar einn fulltrúa sem er Hugrún Hlín Gunnarsdóttir.
02.09.2014
Í lok sumars voru haldin tvö innanfélagsmót hjá 14 ára og yngri til að gefa krökkunum kost á að bæta sinn árangur áður en innanhústímabilið byrjar.Mótin gengu heldur betur vel þar sem átta HSK met féllu og fjögur Íslandsmet en keppt var í þrístökki og sleggjukasti á báðum mótunum.