28.08.2014
Það verður mikið líf og fjör í verslun Intersport á Selfossi í kvöld þar sem hitað verður upp fyrir bikarúrslitaleik Selfoss og Stjörnunnar á laugardag.Verslunin verður opin milli kl.
28.08.2014
Má bjóða þér að gerast sjálfboðaliði á stærsta fimleikaviðburði sögunnar?Okkur vantar sjálfboðaliða á Evrópumeistaramótið í hópfimleikum 2014 sem haldið verður í Reykjavík 15.
27.08.2014
Langar þig að halda laugardaginn 30. ágúst hátíðlegan og fara alla leið með stelpunum okkar?Hægt er að kaupa miða á bikarúrslitaleikinn, veitingar í VIP-stúku Laugardalsvallar í hálfleik, kvöldverð á Hótel Selfoss og dansleik á einungis kr.
27.08.2014
Keppendur af sambandssvæði Héraðssambandsins Skarphéðins stóðu sig frábærlega á Unglingalandsmótinu á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina.
27.08.2014
Búið er að opna fyrir skráningu í júdó fyrir veturinn 2014-2015. Allar skráningar fara í gegnum .Hér má einnig finna upplýsingar um .
27.08.2014
Selfoss tapaði 1-2 þegar Breiðablik kom í heimsókn á blautan JÁVERK-völlinn í Pepsi-deildinni í knattspyrnu í gær.Blikar skoruðu eina mark fyrri hálfleiks og bættu öðru við á upphafsmínútum þess síðari.
27.08.2014
Nú er búið að opna fyrir skráningar hjá Sunddeild Umf. Selfoss í gegnum. Á síðu sunddeildarinnar má einnig finna upplýsingar um og .Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á hópaskiptingu í sundi til að koma sem best til móts við fjölbreyttar óskir iðkenda. Hér fyrir neðan má lesa sér til um uppbyggingu hvers hóps fyrir sig.Gull Hópur – 13+
Þetta er keppnishópurinn okkar.
26.08.2014
Íslenska unglingalandsliðið í handknattleik, U-18, tryggði sér í vikunni sæti á HM í Rússlandi á næsta ári. Þeir lentu í 9. sæti á Evrópumótinu sem fram fór í Póllandi, unnu 5 leiki gerðu eitt jafntefli og töpuðu aðeins einum leik.Ísland hefur ekki átt lið á HM U-19 síðan 2009 þegar Selfyssingurinn Einar Guðmundsson, núverandi þjálfari, var með liðið sem vann silfurverðlaun í Túnis.Fjallað var um mótið á .---Selfyssingarnir Einar og Ómar Ingi Magnússon
Mynd: Umf.
25.08.2014
Max Odin Eggertsson er í U19 ára landsliðinu sem sem leikur tvo vináttulandsleiki gegn Norður Írum í Belfast 3. og 5. september. Auk þess er Selfyssingurinn Sindri Pálmason í hópnum en hann leikur sem kunnugt er með Esbjerg í Danmörk.Fjórir leikmenn Selfoss, Bergrún Linda Björgvinsdóttir, Hrafnhildur Hauksdóttir, Erna Guðjónsdóttir og Katrín Rúnarsdóttir, voru boðaðar á æfingar U19 landsliðsins í seinustu viku.
25.08.2014
Laugardaginn 30. ágúst fer fram stærsti leikur sem knattspyrnulið á Suðurlandi hefur tekið þátt í þegar Selfoss mætir Íslandsmeisturum Stjörnunnar í úrslitaleik Borgunarbikars kvenna í knattspyrnu.Leikurinn hefst kl.