Fréttir

Sumartilboð Jako

Miðvikudaginn 3. júní verður Jako með sumartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og 19.Það verður boðið upp á á félagsgalla Umf.

Sundnámskeið Selfoss

Vornámskeið sunddeildar Umf. Selfoss verður haldið 8.-18. júní í gömlu innilauginni á Selfossi.Kennt verður fyrir hádegi virka daga í alls átta skipti í 45 mínútur í senn.

Æfingar hjá Umf. Selfoss frá 4. maí

Það voru svo sannarlega gleðitíðindi sem bárust okkur í lok vetrar þegar heilbrigðisráðherra kynnti breytingar á samkomubanni. Í því felst að fjöldamörk samkomubanns hækka úr 20 í 50 manns 4.

Það styttir alltaf upp og lygnir

Ef fram fer sem horfir með tilslökunum á takmörkunum á samkomum, skólahaldi og skipulögðu íþróttastarfi þann 4. maí nk. munu æfingar hjá deildum Umf.

Nettilboð Jako framlengt út apríl

Nettilboði Jako hefur verið framlengt út apríl.Það verður boðið upp á á keppnistreyju Umf. Selfoss, félagsgalla, æfingabúnaði, hlaupabuxum, kuldaúlpum, húfum og fleiri vinsælum Selfossvörum sem hægt verður að kaupa fyrir gott verð.https://www.selfoss.net/umfs/nettilbod-jako/.

Frestað - Aðalfundur Umf. Selfoss

Í ljósi þeirrar óvissu sem ríkir vegna þess samkomubanns sem nú er í gildi á Íslandi hefur aðalfundi Umf. Selfoss, sem fara átti fram fimmtudaginn 16.

Nettilboð Jako

Dagana 24. mars til 13. apríl verður .Það verður boðið upp á á keppnistreyju Umf. Selfoss, félagsgalla, æfingabúnaði, hlaupabuxum, kuldaúlpum, húfum og fleiri vinsælum Selfossvörum sem hægt verður að kaupa fyrir gott verð.Vinsamlegast athugið að tilboðsvörur á myndinni hér fyrir neðan er ekki tæmandi, mun meira er á.

Allt íþróttastarf fellur niður

Á föstudag sendu Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) og Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) frá sér sameiginlega fréttatilkynningu sem unnin var í samvinnu við ráðuneyti heilbrigðis og menntamála varðandi aðgerðaráætlun fyrir íþróttafélög vegna COVID19.Í ljósi þeirra tilmæla sem þar koma fram mun Umf.

Æfingar falla niður til 23. mars

Í ljósi nýrra tilmæla sem bárust frá íþróttahreyfingunni á Íslandi í gærkvöldi (sunnudag 15. mars) hefur verið tekin ákvörðun um að íþróttastarf hjá iðkendum Umf.

Umf. Selfoss | Viðbrögð við samkomubanni

Í kjölfar ákvörðunar íslenskra yfirvalda að virkja heimildir sóttvarnalaga til að takmarka samkomur (samkomubann) frá og með miðnætti í kvöld, sunnudaginn 15.