04.10.2012
Á föstudaginn leikur meistaraflokkur Selfoss sinn fyrsta heimaleik gegn Fylki á tímabilinu klukkan 19:30. Fylkir er nýliði í fyrstu deildinni eftir 5 ára fjarveru, en þeir æfa einungis tvisvar í viku og spila leiki.
04.10.2012
Um helgina fer keppnistímabilið hjá yngri flokkunum af stað. Biðin er því á enda fyrir okkar lið sem eru búin að æfa af krafti síðan í ágúst og eru vel undirbúin fyrir veturinn.Í öllum flokkum frá 2.
03.10.2012
Nýir æfingatímar eru komnir hjá yngri flokkum unglingaráðs knattspyrnudeildar. Flokkaskipti fóru fram núna í byrjun október. Æfingar eru hafnar hjá flestum flokkum.
03.10.2012
Nýir æfingatímar eru komnir hjá yngri flokkum unglingaráðs knattspyrnudeildar. Flokkaskipti fóru fram núna í byrjun október. Æfingar eru hafnar hjá flestum flokkum.
03.10.2012
Laugardaginn 6.október klukkan 12:00 í íþróttahúsinu Baulu verður haldið heljarinnar zumbapartý. Þetta er hluti af fjáröflun þeirra iðkenda sem valin voru í landslið Íslands í hópfimleikum en þau eru að fara að keppa á Evrópumótinu í hópfimleikum sem haldið verður í Aarhus í Danmörku 18.-20.október.
03.10.2012
Í dag miðvikudaginn 3. október hefjast inniæfingar hjá 8. flokki í knattspyrnu. Æfingarnar eru á miðvikudögum kl. 17.15-18.00 í íþróttahúsinu Iðu.
02.10.2012
Ný námskeið í Guggusundi fyrir börn frá 2 mánaða til 7 ára hefjast vikuna 10-12 jan og 17-19.jan. næstkomandi. Margir sundhópar eru í boði: ungbarnasund fyrir 0-2 ára, barnasund fyrir 2-4 ára, sundnámskeið fyrir 4-6 ára og sundskóli fyrir börn fædd 2007 og fyrr.
01.10.2012
Um helgina tóku stelpurnar okkar á móti Haukum í N1 deild kvenna og varð það hörkuleikur. Selfoss byrjaði leikinn betur og komst í 4-2 en þá rönkuðu Haukastelpurnar við sér og breyttu stöðunni í 4-5.