Stelpurnar töpuðu í Eyjum

Selfoss tapaði 28-23 þegar liðið heimsótti ÍBV til Vestmannaeyja í Olísdeild kvenna í kvöld.Leikurinn var jafn fyrstu mínúturnar en Eyjakonur náðu forystu undir miðjum fyrri hálfleik og leiddu allan leikinn.

Þorsteinn Ragnar með gull, silfur og brons

Þorsteinn Ragnar Guðnason, keppandi Selfoss, gerði góða hluti um helgina á öðru bikarmóti TKÍ í Pomsae (formum).Hann nældi sér í gullverðlaun í hópaformum með þeim Eyþóri og Halldóri úr Ármanni,  hann fékk silfurverðlaun í einstaklingsformum og bronsverðlaun í paraformum með Vigdísi úr Aftureldingu.Taekwondo deild Selfoss óskar Þorsteini Ragnari til hamingju með þessa flottu frammistöðu!---Ljósmyndir: Umf.

Magnaður sigur á Haukum

Selfoss sigraði Hauka 26-25 í hörkuleik í Olísdeildinni eftir dramatískan lokakafla, ekki þann fyrsta í vetur.Selfyssingar byrjuðu leikinn betur og komust 11-7 þegar um 20 mínútur voru búnar af leiknum.

Glæsilegur árangur hjá Ólafíu Ósk

Selfyssingurinn Ólafía Ósk Svanbergsdóttir, sem æfir sund með Selfoss og Suðra, tók þátt í Malmö Open 2018 dagana 9.-11. febrúar sl.

Nýr hópleikur að hefjast

Nýr hópleikur Selfoss getrauna hefst laugardaginn 17. febrúar. Hægt er að skrá sig til leiks í félagsheimilinu Tíbrá, Engjavegi 50, þar sem við erum með opið hús kl.

#Segðuþaðupphátt

Olísdeildin og Píeta samtökin, sem einbeita sér að forvörnum gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða, hafa tekið höndum saman og vinna nú í sameiningu að vitundarvakningu og söfnun fyrir samtökin.

MÍ | Dagur Fannar með brons í fjölþrautum

Helgina 10.-11. febrúar sl. fór fram MÍ í fjölþrautum í Laugardalshöll. Keppt er í fimmtarþraut hjá konum og 15 ára piltum og sjöþraut hjá 16 ára og eldri piltum/körlum.

Sindri Seim og Eva María settu HSK met á Reykjavíkurleikum

Frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna fór fram í Laugardalshöllinni á dögunum. HSK/Selfoss átti níu keppendur, auk þess sem Kristinnn Þór héraði 800 m hlaup karla þ.e.

Aðalfundur mótokrossdeildar 2018

Aðalfundur mótokrossdeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá fimmtudaginn 22. febrúar klukkan 20:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.Allir velkomnir Mótokrossdeild Umf.

Frjálsar í fjölbraut

Frjálsíþróttakademían við Fjölbrautaskóla Suðurlands er nú starfrækt þriðja árið í röð en á haustdögum var samstarfssamningur milli frjálsíþróttadeilar Umf.