Lokahof yngriflokka

Laugardagana 14. og 21. september fóru árleg lokahóf yngri flokka knattspyrnudeildar Selfoss fram á JÁVERK-vellinum

Allir leikmenn flokkana fengu gjafabréf frá Huppu ásamt því að einstaklingsverðlaun voru veitt í 3. og 4. flokki
Frábær mæting var á hófin

Hér fyrir neðan má sjá myndir frá báðum hófum


Myndir: Knattspyrnudeild
Ásamt myndum frá Páli Magnúsi Skúlasyni

 

 

3.flokkur karla

3.flokkur kvenna




4.flokkur kvenna

4.flokkur karla






Verðlaunahafar 3.flokks kvenna
Díana Hrafnkelsdóttir, Freyja Mjöll Gissurardóttir og Védís Kolka Jónsdóttir. Á myndina vantar Védísi Ösp Einarsdóttir


Verðlaunahafar 4.flokks karla
Alexander Þóðarson, Ólafur Eldur Ólafsson, Benedikt Jón Baldursson og Fannar Leví Sigurðsson


Verðlaunahafar 4.flokks kvenna
Ásdís Erla Helgadóttir, Brynja Sigurþórsdóttir, Hildur Eva Bragadóttir og Hrafnhildur Ylva Þórarinsdóttir Baxter


Verðlaunahafar 3.flokks karla
Eiður Snær Ásgeirsson, Borgþór Gunnarsson og Birgir Logi Jónsson. Á myndina vantar Steindór Orra Þorbergsson

 

Verðlaunahafar 2024

  Besta ástundun Mestu framfarir Leikmaður yngra árs Leikmaður eldra árs
4.fl karla Benedikt Jón Baldursson Fannar Leví Sigurðsson Ólafur Eldur Ólafsson Alexander Þórðarson
         
4.fl kvenna Hrafnhildur Ylva Þórarinsdóttir Baxter Brynja Sigurþórsdóttir Hildur Eva Bragadóttir Ásdís Erla Helgadóttir
         
3.fl karla Borgþór Gunnarsson Eiður Snær Ásgeirsson Birgir Logi Jónsson Steindór Orri Þorbergsson
         
3.fl kvenna Díana Hrafnkelsdóttir Védís Kolka Jónsdóttir Freyja Mjöll Gissurardóttir Védís Ösp Einarsdóttir