Bikarmót TKÍ ll Febrúar 2014 239
Það voru 27 keppendur frá Taekwondodeild Ungmennafélags Selfoss sem þátt tóku í bikarmóti TKÍ sem haldið var í íþróttahúsinu að Varmá í Mosfellsbæ 15. og 16. febrúar.
Skemmst er frá því að segja að okkar keppendur stóðu sig frábærlega að vanda og lönduðu mörgum verðlaunum á mótinu eða sjö gullverðlaunum, tíu silfurverðlaunum og átta bronsverðlaunum.
Þeir sem unnu til verðlauna í poomsae (formi) eru eftirtaldir:
Hekla Þöll Stefánsdóttir gullverðlaun
Stefán Thor Bengtsson bronsverðlaun
Ólöf Ólafsdóttir bronsverðlaun
Eftirtaldir unnu til verðlauna í sparring (bardaga):
Marek Krawczynski gullverðlaun
Ástþór Eydal Friðriksson gullverðlaun
Magnús Ari Melsted gullverðlaun
Atli Dagur Guðmundsson gullverðlaun
Guðjón Árnason gullverðlaun
Sigurður Hjaltason gullverðlaun
Guðni Elvar Björnsson silfurverðlaun
Halldór Gunnar Þorsteinsson silfurverðlaun
Tania Sofia Jónasdóttir silfurverðlaun
Þorgils Bjarki Bates silfurverðlaun
Þór Davíðsson silfurverðlaun
Ísak Guðnason silfurverðlaun
Óttar Pétursson silfurverðlaun
Stefán Thor Bengtsson silfurverðlaun
Björn Jóel Björgvinsson silfurverðlaun
Patrekur Máni Jónsson silfurverðlaun
Sigurjón Bergur Eiríksson bronsverðlaun
Adam Gísli Liljuson bronsverðlaun
Guðmundur Örn Júlíusson bronsverðlaun
Natan Hugi Hjaltason bronsverðlaun
Aldís Freyja Kristjánsdóttir bronsverðlaun
Sindri Freyr Guðmundsson bronsverðlaun
Stjórn Taekwondodeildar þakkar öllum þátttakendum og öllum þeim fjölmörgu sem hjálpuðu til á mótinu fyrir sitt framlag.