Selfoss_merki_nytt
Lokahóf yngri flokka knattspyrnudeildar fór fram á laugardag þar sem veittar voru viðurkenningar fyrir góðan árangur, framfarir og ástundun í sumar. Eftirfarandi leikmenn yngri flokka hlutu verðlaun.
Verðlaunahafar í 3. flokki karla
Leikmaður ársins á eldra ári: Guðmundur Sveinsson
Leikmaður ársins á yngra ári: Páll Dagur Bergsson
Mestu framfarir: Alfredo Ivan Arguello
Besta ástundun: Þorkell Ingi Sigurðsson
Verðlaunahafar í 4. flokki karla
Leikmaður ársins á eldra ári: Jón Þór Sveinsson
Leikmaður ársins á yngra ári: Brynjólfur Þór Eyþórsson
Mestu framfarir: Valdimar Jóhannsson
Besta ástundun: Benedikt Fadel
Verðlaunahafar í 5. flokki karla
Leikmaður ársins á eldra ári: Sigurður Óli Guðjónsson
Leikmaður ársins á yngra ári: Guðmundur Tyrfingsson
Mestu framfarir: Matthías Veigar Ólafsson
Besta ástundun: Natan Þór Jónsson
Verðlaunahafar í 6. flokki karla
Leikmaður ársins á eldra ári: Þorsteinn Aron Antonsson
Leikmaður ársins á yngra ári: Alexander Clive Vokes
Mestu framfarir: Elías Karl Heiðarsson
Besta ástundun: Hans Jörgen Ólafsson
Verðlaunahafar í 3. flokki kvenna
Leikmaður ársins á eldra ári: Eydís Arna Birgisdóttir
Leikmaður ársins á yngra ári: Eyrún Gautadóttir
Mestu framfarir: Kolbrún Ýr Karlsdóttir
Besta ástundun: Ólöf Eir Jónsdóttir
Verðlaunahafar í 4. flokki kvenna
Leikmaður ársins á eldra ári: Unnur Dóra Bergsdóttir
Leikmaður ársins á yngra ári: Barbára Sól Gísladóttir
Mestu framfarir: Elva Rún Óskarsdóttir
Besta ástundun: Brynhildur Ágústsdóttir
Verðlaunahafar í 5. flokki kvenna
Leikmaður ársins á eldra ári: Brynhildur Sif Viktorsdóttir
Leikmaður ársins á yngra ári: Anna María Bergþórsdóttir
Mestu framfarir: Nadía Rós Axelsdóttir
Besta ástundun: Íris Embla Gissurardóttir
Verðlaunahafar í 6. flokki kvenna
Leikmaður ársins á eldra ári: Thelma Lind Sigurðardóttir
Leikmaður ársins á yngra ári: Embla Dís Gunnarsdóttir
Mestu framfarir: Alexía Björk Þórisdóttir
Besta ástundun: Brynja Líf Jónsdóttir
---
Það voru Þorsteinn Daníel Þorsteinsson efnilegasti leikmaður mfl. karla og Guðmunda Brynja Óladóttir fyrirliði, markadrottning og besti leikmaður mfl. kvenna sem afhentu iðkendum viðurkenningar sínar.
Myndir: Umf. Selfoss/Helena Kristinsdóttir