Eva Banton í Selfoss

Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við miðjumanninn Eva Banton um að leika með félaginu í Pepsi-deild kvenna á næsta keppnistímabili.Eva, sem er 23 ára gömul, er ekki ókunnug íslenskri knattspyrnu en hún lék með Tindastóli í 1.

Haustmót 2 fór fram á Selfossi um helgina

Haustmót 2 var haldið í Iðu Selfossi  Laugardaginn 25 nóvember. Mótið byrjaði snemma um  morguninn og stóð yfir allan daginn og fram á kvöld.

Komdu í fótbolta! Frítt að prufa í desember

Í desember ætlum við að bjóða öllum krökkum á Selfossi sem langar að prufa fótbolta að æfa frítt og kynnast starfinuLandsliðsfólk mun koma í heimsókn á æfingar.

Egill keppir á Tokyo Grand Slam

Selfyssingurinn Egill Blöndal, tvöfaldur Íslandsmeistari í júdó árið 2017, er á leið á sterkasta mót í heiminum í bardagaíþróttum Tokyo Grand Slam 2017.Mótið fer fram í Tokyo um næstu helgi og mun Egill keppa á sunnudeginum 3.

Öruggt í Víkinni

Selfoss gerði sér lítið fyrir og unnu Víking með 11 mörkum, 25:36 í Víkinni í kvöld. Það var fljótt ljóst í hvað stefndi og var staðan í hálfleik 12-19 eftir ótrúlegt flautumark Teits í fyrri hálfleik frá miðju.

Ungir leikmenn í eldlínunni með meistaraflokk

Meistaraflokkur karla í knattspyrnu hefur hafið undirbúning fyrir komandi tímabil í Inkasso-deildinni. Í nóvember hefur liðið leikið æfingarleiki, Liðið sigraði Aftureldingu 3-2, gerði jafntefli við Fram 1-1 og sigraði svo Leikni R.

Unnur Dóra framlengir við Selfoss

Sóknarmaðurinn Unnur Dóra Bergsdóttir hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss, út tímabilið 2020.Unnur Dóra er sautján ára gömul og hefur, þrátt fyrir ungan aldur, talsverða reynslu úr meistaraflokki.

Aðalfundur knattspyrnudeildar

Aðalfundur knattspyrnudeildar Umf. Selfoss verður haldin í Tíbrá miðvikudaginn 6. desember og hefst kl. 20:00.Dagskrá:1. Venjuleg aðalfundarstörf2.

Haustmót 2 á Selfossi 25. nóvember

Haustmót 2 verður haldið í Iðu, Selfossi laugardaginn 25. nóvember. Mótið hefst klukkan 09:40 og líkur um 19:15. Selfoss sendir þrjú lið til keppni í 2.

Selfoss sendi tíu lið á Haustmót 1

Fimleikadeild Selfoss sendi 10 lið til keppni á Haustmót 1, sem haldið var í Ásgarði, Garðabæ í umsjón Fimleikdeildar Stjörnunar.