Markvarðaæfingar HSÍ

Handknattleikssamband Íslands stendur fyrir markvarðaæfingum sem eru öllum opnar, án endurgjalds, annan hvern sunnudag.Næsta markvarðaæfing er sunnudaginn 1.

Dómaranámskeið

Námskeið fyrir knattspyrnudómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ, þriðjudaginn 3. febrúar kl. 18:00. Kristinn Jakobsson, reyndasti FIFA dómari Íslands, mun kenna á námskeiðinu.Aðaláherslan verður lögð á undirbúning fyrir leik og leikstjórn.

Árangursríkt námskeið hjá Silju

Laugardaginn 24. janúar kom góður gestur í heimsókn í Fimleikadeild Selfoss. Silja Úlfarsdóttir fyrrverandi afrekskona í frjálsum íþróttum heimsótti þjálfara og iðkendur og var með námskeið í hlaupaþjálfun.

Vorfjarnám ÍSÍ hefst í febrúar

Vorfjarnám hins vinsæla náms ÍSÍ í þjálfaramenntun 1. 2. og 3. stigs hefst í febrúar. Fyrsta stig hefst mánudaginn 9. febrúar og annað og þriðja stig viku síðar eða mánudaginn 16.

Ragnar til Þýskalands

Selfyssingurinn Ragnar Jóhannsson hefur haldið á vit ævintýranna í Þýskaland þar sem hann kemur til með að leika með TV 05/07 Hüttenberg.

Arnar Logi í raðir Selfyssinga

Selfoss hefur gert þriggja ára samning við miðjumanninn Arnar Logi Sveinsson sem kemur til Selfyssinga eftir að hafa leikið með Ægi í yngri flokkunum.Arnar er fæddur árið 1997 en þrátt fyrir ungan aldur á hann níu leiki að baki í deild og bikar með Ægi en hann var einungis 14 ára þegar hann spilaði með liðinu í bikarnum árið 2011.Síðastliðið sumar spilaði Arnar Logi tvo leiki með Ægismönnum í 2.

Dagný til Bayern München

Dagný Brynjarsdóttir sem lék með Selfyssingum í Pepsi deildinni sl. sumar hefur gengið til liðs við þýska stórliðið FC Bayern München.

Fimm Selfyssingar keppa á NM í taekwondo

Um næstu helgi fara fimm aðilar frá Taekwondodeild Umf. Selfoss til keppni á Norðurlandamótinu í taekwondo.Kvintettinn frá Selfossi sem keppir fyrir Íslands hönd eru Daníel Jens Pétursson, Ingibjörg Erla Grétarsdóttir, Krístín Björg Hrólfsdóttir, Dagný María Pétursdóttir og Gunnar Snorri Svanþórsson. Þau voru öll valin af landsliðsþjálfara Íslands til að keppa á þessu mótinu.

Þór grátlega nærri gullinu

Fjórir Selfyssingar kepptu í júdó á RIG og komust þrír þeirra á pall.Bergur Pálson, Grímur Ívarsson og Egill Blöndal kepptu í -90 kg flokki.

Sigur á móti FH í spennandi leik

Meistaraflokkur kvenna er í baráttu um sæti í úrslitum og náðu þær í mikilvæg stig í Hafnafjörðinn um helgina. Þá unnu þær FH á útivelli í Olís deildinni, 23-25, eftir að hafa verið einu marki undir í hálfleik, 9-10.