03.11.2014
Um liðna helgi var Bikarmót TKÍ I haldið í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi. Átta keppendur Umf. Selfoss kepptu í eldri hóp þ.e.
03.11.2014
UEFA hefur ákveðið, líkt og áður, að hluti af þeim tekjum sem sambandið hafði af Meistaradeild UEFA (Champions League) 2013/2014 skuli renna til félaga í öllum aðildarlöndum UEFA til eflingar knattspyrnu barna- og unglinga.
01.11.2014
Það var hörku leikur í íþróttahúsi Vallaskóla í dag þegar stelpurnar í Selfoss tóku á móti HK. Það var fyrirfram vitað að um hörku leik yrði að ræða en fyrir þennan leik var HK með einu stigi meira í deildinni.
01.11.2014
Sunnlendingar náðu góðum árangri á frjálsíþróttamótinu Inni-Gaflaranum sem fram fór í Kaplakrika í Hafnarfirði sl. laugardag.
31.10.2014
Vegna gasmengunar frá eldgosinu í Holuhraunu hefur Umf. Selfoss beint því til þjálfara sinna að fylgjast vel með loftgæðum þegar æfingar fara fram utandyra.
31.10.2014
Á dögunum úthlutaði Verkefnasjóður HSK rúmum tveimur milljónum til 42 verkefna á sambandssvæði sínu. Tilgangur sjóðsins er m.a.
30.10.2014
Lárus L. Blöndal forseti ÍSÍ, Helga Steinunn Guðmundsdóttir varaforseti, Halla Kjartansdóttir skrifstofustjóri og Örvar Ólafsson verkefnastjóri Afreks- og ólympíusviðs ÍSÍ heimsóttu Héraðssambandið Skarphéðinn miðvikudaginn 22.
29.10.2014
Guðmunda Brynja Óladóttir og Karitas Tómasdóttir hafa verið boðaðar á landsliðsæfingar U23 kvenna sem fram fara í Kórnum og Egilshöll helgina 1.-2.
29.10.2014
Selfyssingurinn Fjóla Signý Hannesdóttir æfði með íslenska landsliðinu í frjálsum íþróttum í Laugardalshöll um síðustu helgi.
Greint var frá því á vef að þrír einstaklingar úr HSK eru í A-landsliðshópi fyrir 2015, en það eru þau Kristinn Þór Kristinsson (millivegalengda- og langhlaupi), Agnes Erlingsdóttir og Fjóla Signý (báðar í sprett- og grindahlaupi).
Kristinn og Fjóla mættu á æfinguna en Agnes býr í Osló í Noregi þar sem hún æfir að kappi.
29.10.2014
Undirbúningur U19 ára landsliðs kvenna í knattspyrnu fyrir keppni í milliriðlum EM er að hefjast. Selfyssingarnir Bergrún Linda Björgvinsdóttir, Erna Guðjónsdóttir, Hrafnhildur Hauksdóttir og Katrín Rúnarsdóttir voru valdar á landsliðsæfingar sem fram fara í Kórnum og Egilshöll 31.