Fréttir

FJórir á palli á RIG

Um seinustu helgi fór fram keppni í taekwondo á Alþjóðlegu Reykjavíkurleikunum (RIG) og átti Selfoss fjóra keppendur á mótinu sem allir enduðu à palli.Í bardaga hlaut Sigurjón Bergur Eiríksson gullverðlaun í -80 kg flokki karla þar sem úrslitin réðust á síðustu 30 sekúndum eftir mjög jafnan bardaga.

Röskun á æfingum vegna óveðurs

Í ljósi mjög slæmrar veðurspár fyrir þriðjudag og miðvikudag er í gildi á Suðurlandi frá kl. 15:00 í dag.Tekin hefur verið ákvörðun hjá sveitarfélaginu að loka leikskólum, frístundaheimilum, íþróttahúsi Vallaskóla, íþróttahúsi Sunnulækjarskóla, Iðu íþróttahúsi FSu (Hleðsluhöllinni) og útisvæði Sundhallar Selfoss frá kl.

Barbára Sól og Haukur íþróttafólk Umf. Selfoss 2019

Handknattleiksmaðurinn Haukur Þrastarson og knattspyrnukonan Barbára Sól Gísladóttir voru valin íþróttakarl og íþróttakona ársins 2019 hjá Ungmennafélagi Selfoss á verðlaunahátíð félagsins sem var haldin í félagsheimilinu Tíbrá í gær.Barbára Sól er lykilleikmaður hjá Selfoss en liðið hampaði í sumar Mjólkurbikar KSÍ eftir glæstan sigur á KR í framlengdum úrslitaleik.

Jólatilboð JAKO

Fimmtudaginn 5. desember verður með jólatilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og 19. Það verður boðið upp á á keppnistreyju Umf.

Vetrartilboð JAKO

Fimmtudaginn 31. október verður með vetrartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og 19. Það verður boðið upp á á keppnistreyju Umf.

Hausttilboð JAKO

Miðvikudaginn 18. september verður með hausttilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og 19.Það verður boðið upp á á keppnistreyju Umf.

Æfingar í taekwondo hefjast 28. ágúst

Æfingar í taekwondo hefjst aftur miðvikudaginn 28. ágúst. Allar upplýsingar um æfingatíma og æfingagjöld má finna á vefsíðu Umf.

Sumartilboð Jako

Þriðjudaginn 4. júní verður Jako með sumartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og 18.Það verður boðið upp á á félagsgalla Umf.

Íslandsmeistarar í formum og bardaga

Um helgina fór bikarmót TKÍ í bardaga og formum fram í Ármannsheimilinu.Þorsteinn Ragnar Guðnason hélt áfram að gera góða hluti í formum og uppskar þrenn verðlaun þ.e.

Stöðugleiki í starfi taekwondodeildar

Aðalfundur taekwondodeildar Selfoss var haldinn í Tíbrá þriðjudaginn 19. mars þar sem kom fram að starf deildarinnar er stöðugt og fjármál í góðu lagi.Ein breyting var á stjórn þar sem Magnús Ninni Reykdalsson hætti í stjórn en í stjórn voru kjörin f.v.