09.01.2019
Ljóst er að fimm Selfyssingar verða í leikmannahóp landsliðsins sem fer á heimsmeistaramótið í handbolta eftir að Guðmundur Guðmundsson tilkynnti hópinn á blaðamannafundi í gær.
08.01.2019
Stelpurnar gerðu töpuðu gegn KA/Þór fyrir norðan í kvöld, 33-22.Jafnræði var með liðunum fram eftir fyrri hálfleik, þegar 10 mínútur voru eftir af honum náðu norðanstúlkur að byggja upp forskot á stelpurnar okkar og var staðan 16-10 þegar flautað var til hálfleiks. Í síðari hálfleik áttu okkar stelpur erfitt uppdráttar og náðu aldrei að ógna forustu KA/Þór af nokkurri alvöru og lyktaði leiknum með 11 marka tapi. Selfoss er því áfram í botnsætinu með 4 stig eftir 11 umferðir.Mörk Selfoss: Perla Ruth Albertsdóttir 6, Hulda Dís Þrastardóttir 5, Ída Bjarklind Magnúsdóttir 3, Harpa Sólveig Brynjarsdóttir 3, Elín Krista Sigurðardóttir 2, Sarah Boye Sörensen 2, Katla María Magnúsdóttir 1.Varin skot: Katrín Ósk Magnúsdóttir 10 (23%).Nánar er fjallað um leikinn á og Leikskýrslu má sjá Í næsta leik Selfoss í Olísdeild kvenna tökum við á móti Valsstúlkum í Hleðsluhöllinni eftir 10 daga, föstudaginn 18 janúar kl.
07.01.2019
Nú fer Olísdeildin að rúlla aftur eftir um 7 vikna landsleikja- og jólafrí, en síðustu leikir voru um miðjan nóvember s.l. Ekki gekk þetta nógu vel hjá stelpunum fyrir áramót og eru þær núna í 8.
07.01.2019
Æfingar í júdo eru hafnar að nýju eftir áramót og eru allir velkomnir að prófa að æfa júdó frítt í tvær vikur.
03.01.2019
Jólin verða kvödd á Selfossi með glæsilegri þrettándagleði sunnudaginn 6. janúar. Gleðin verður með hefðbundnu sniði og sér Ungmennafélag Selfoss um framkvæmdina.
02.01.2019
U-19 ára landslið karla vann til bronsverðlauna á Sparkassen Cup í Þýskalandi, en mótið fór fram á milli jóla og nýárs. Með liðinu voru þeir Guðjón Baldur Ómarsson og Ísak Gústafsson.Ísland spilaði gegn Saar, Hollandi og Danmörku í riðlinum.