judo-hsk-mot
HSK mót yngri flokka í júdó voru haldin laugardaginn 3. desember fyrir 6-10 ára og fimmtudaginn 8. desember fyrir 11-15 ára í íþróttasal Sandvíkurskóla.
Mótin voru vel heppnuð, glæsileg og vel mætt af iðkendum júdódeildar. Margar flottar og kröftugar viðureignir fóru fram enda efnilegir júdómenn á ferð. Gaman var að sjá hvað margir foreldrar mættu á mótin.
Úrslit voru eftirfarandi:
Aldursflokkur 6-10 ára
-28 kg
1. sæti Þjóðrekur Hrafn Laxdal Arnalds
2. sæti Anna Björk Guðbjörnsdóttir
3. sæti Magnús Ingi Stefánsson
4. sæti Tómas Jónsson
-32 kg
1. sæti Jóhannes Ragnarsson
2. sæti Gunnar Elí Whalen
3. sæti Rannveig Ósk Guðbjörnsdóttir
4. sæti Alexander Örn Ögmundsson
-42 kg
1. sæti Arnar Helgi Arnarson
2. sæti Elías Breki Magnússon
3. sæti Adam Máni Valdimarsson
4. sæti Hrafnkell Gunnarsson
-55 kg
1. sæti Grétar Kári Aðalsteinsson
2. sæti Garðar Máni Arnarson
3. sæti Styrmir Freyr Hjaltason
Aldursflokkur 10-15 ára
-40 kg
1. sæti Alexander Adam Kuc
2. sæti Arnar Helgi Arnarson
3. sæti Claudiu Eremia Sohan
4. sæti Jóel Rúnar Jóhannson
-50 kg
1. sæti Vésteinn Bjarnason
2. sæti Dagbjartur Máni Björnsson
3. sæti Þórarinn Helgi Jónsson
-60 kg
1. sæti Rúnar Baldursson
2. sæti Böðvar Arnarson
3. sæti Jakob Oskar Tomacyk
4. sæti Haukur Þór Ólafsson
Myndir frá mótunum.
bp
---
Á mynd með frétt má sjá glæsileg glímutök frá mótinu.
Fyrir neðan eru keppendur í yngri flokki ásamt Einari Ottó Antonssyni þjálfara.
Neðst má sjá keppendur í eldri flokki ásamt Agli Blöndal þjálfara.
Ljósmyndir: Umf. Selfoss/Tinna Björk Magnússdóttir og Jóhannes Ásgeir Eiríksson.