Lokahóf yngriflokka 2019

6flokkarselfoss
6flokkarselfoss

Laugardaginn 21. september fór árlegt lokahóf yngriflokka knattspyrnudeildar Selfoss fram á JÁVERK-vellinum

Yngstu flokkar félagsins voru fengu viðurkenningu fyrir sumarstarfið ásamt því að einstaklingsverðlaun voru veitt í 5. - 3. flokk

Frábær mæting var á hófið og voru teknar hópmyndir af öllum flokkum í vínrauðu 

Hér fyrir neðan má sjá myndir af einstökum flokkum ásamt myndum af verðlaunahöfum flokka sem Guðmundur Karl tók

 

Knattspyrnudeild Selfoss þakkar fyrir sumarið :)

Áfram Selfoss 

3. flokkur karla

 

3. flokkur kvenna

 

4. flokkur karla

 

4. flokkur kvenna

 

5. flokkur karla

 

5. flokkur kvenna

 

6. flokkur karla

 

6. flokkur kvenna

 

7. flokkur karla

 

7. flokkur kvenna

 

Verðlaunahafar 3. flokki karla
Ívan Breki Sigurðsson(Unnar Jón á mynd) Leifur Þór Leifsson, Þorsteinn Aron Antonsson og Jón Vignir Pétursson

 

Verðlaunahafar 3. flokki kvenna

Emilía Torfadóttir, Brynja Líf Jónsdóttir og Þórdís Ósk Ólafsdóttir (Á mynd vantar Elínborgu Guðmundardóttir)

 

Verðlaunahafar 4. flokki karla
Elías Karl Heiðarsson, Sigurjón Reynisson, Einar Breki Sverrisson (Jón bróðir hans á mynd) Jónas Karl Gunnlaugsson (Á mynd vantar Oliver Þorkelsson)

 

Verðlaunahafar í 4. flokki kvenna
Elsa Katrín Stefánsdóttir, Hekla Rán Kristófersdóttir, Jóhanna Halldórsdóttir, Sóldís Malla Steinarsdóttir og Alexía Björk Þórisdóttir

 

Verðlaunahafar í 5. flokki karla
Eysteinn Ernir Sverrisson, Gestur Helgi Snorrason og Jón Þórarinn Hreiðarsson (Á mynd vantar Bjarna Dag Bragason)

 

Verðlaunahafar í 5. flokki kvenna

Díana Hrafnkelsdóttir, Isabella Arnarsdóttir, Aníta Eva Traustadóttir og Ásdís Embla Ásgeirsdóttir

 

Sóldís Malla Steinarsdóttir ásamt Önnu Maríu og Magdalenu úr meistaraflokki kvenna, en hún var sérstaklega heiðruð af leikmönnum meistaraflokks fyrir frábæran stuðning í sumar