Fimmtán Selfyssingar æfa með yngri landsliðum

Landsliðskrakkar U 2020
Landsliðskrakkar U 2020

Yngri landslið HSÍ komu saman í sumar eins og venjnan er. Selfyssingar áttu fimmtán fulltrúa í æfingahópum U-16 ára landsliðs karla og kvenna, U-18 ára landsliðs karla og kenna og U-20 ára landsliðs karla þetta sumarið. Þá er ótalið sá fjöldi Selfyssinga sem eiga sæti í A- og B-landsliðum karla og kvenna. Þeir einstaklingar sem valdir voru í yngri landslið:

U-16 kvenna
Lena Ósk Jónsdóttir
Tinna Sigurrós Traustadóttir
Hugrún Tinna Róbertsdóttir

 

U-16 karla
Daníel Þór Reynisson
Einar Gunnar Gunnlaugsson
Hans Jörgen Ólafsson
Sæþór Atlason
Gabríel Ágústsson

U-18 kvenna
Hólmfríður Arna Steinsdóttir

U-18 karla
Elvar Elí Hallgrímsson
Ísak Gústafsson
Reynir Freyr Sveinsson
Tryggvi Þórisson

U-20 karla
Alexander Hrafnkelsson
Guðjón Baldur Ómarsson

U-16 ára landslið kvenna æfði í byrjun júní oftur í seinni hluta júní, hópinn má sjá hér. Þá völdu Halldór Jóhann Sigfússon og Kári Garðarsson tvo æfingahópa í U-16 karla en hópinn má sjá í heild sinni hér. Þá völdu þau Magnús Stefánsson og Díana Guðjónsdóttir æfingahóp U-18 ára landsliðs kvenna, hópinn má sjá hér. Einar Andri Einarsson valdi æfingahóp U-20 landsliðs karla, hópinn má sjá hér og Heimir Ríkharðsson valdi æfingahóp U-18 ára landsliðs karla og má sjá hópinn hér.


Mynd: t.v. Guðjón Baldur Ómarsson, Tryggvi Þórisson, Ísak Gústafsson, Alexander Hrafnkelsson, Elvar Elí Hallgrímsson, Daníel Þór Reynisson, Sæþór Atlason, Tinna Sigurrós Traustadóttir, Lena Ósk Jónsdóttir, Hugrún Tinna Róbertsdóttir, Hans Jörgen Ólafsson og Gabríel Ágústsson (á myndina vantar Hólmfríði Örnu Steinsdóttir, Reyni Frey Sveinsson og Einar Gunnar Gunnlaugsson).
Umf. Selfoss / ÁÞG