Dagur Fannar með HSK met í tugþraut

Dagur Fannar Einarsson, Umf. Selfoss, keppti um helgina á Norðurlandameistaramóti í tugþraut í flokki 16-17 ára. Dagur Fannar átti góðan fyrri dag en á seinni degi varð hann fyrir því óláni að fella byrjunarhæð i stangarstökki og missti þar af dýrmætum stigum.  Dagur Fannar varð í 9.sæti í þrautinni með 5966 stig og bætti fyrra HSK met sitt í flokki 16-17 ára um 364 stig.

Fréttabréf UMFÍ

Ísland úr leik þrátt fyrir sigur

Kvennalandslið Íslands kemst ekki á HM 2019 en það var ljóst eftir eins marks sigur gegn Spánverjum í gær. Fyrri leikurinn út í Malaga tapaðist með 9 mörkum, 35-26.

Dagur Fannar keppir á NM um helgina

Dagur Fannar Einarsson, Umf. Selfoss, hefur verið valinn í landslið Íslands í fjölþrautum sem keppir á Norðurlandameistaramóti unglinga í fjölþrautum um helgina.

Tap gegn Þór/KA

Kvennalið Selfoss tapaði 0-1 gegn Þór/KA í Pepsi Max deildinni í fótbolta í kvöld. Stephany Mayor skoraði eina mark leiksins á 11.

Selfoss í Meistaradeild Evrópu

Selfoss hefur skráð meistaraflokk karla til leiks í Meistaradeild Evrópu. Selfoss vann sér rétt til þáttöku í Meistaradeildinni með því að vinna Íslandsmeistaratitilinn en Ísland á rétt á einu sæti í deildinni eftir mikla velgengi í Evrópukeppnum á síðustu árum.

Íslandsmeistara-handboltaskóli Selfoss í sumar

Handknattleiksdeild Selfoss verður með handboltaskóla í sumar eins og undanfarin ár. Það verða þrjár vikur í boði í ár það eru vikurnar 11.-14.

Selfoss mætir HK/Víkingi eftir góðan bikarsigur á Stjörnunni

Selfoss mætir HK/Víkingi í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu en dregið var í dag. Selfoss sló Stjörnuna úr keppni í 16-liða úrslitunum síðastliðinn laugardag.Selfoss heimsótti Stjörnuna á gervigrasið í Garðabæ í hörkuleik þar sem úrslitin réðust í framlengingu.Fyrri hálfleikurinn var nokkuð jafn en fátt markvert gerðist fyrr en á 19.

Sumartilboð Jako

Þriðjudaginn 4. júní verður Jako með sumartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og 18.Það verður boðið upp á á félagsgalla Umf.

Eva María stökk 1.75m í hástökki á Vormóti UMSB

Eva María Baldursdóttir, Umf. Selfossi, stórbætti sig í hástökki á Vormóti UMSB sem fram fór í Borgarnesi 2.júní. Eva María sem er 16 ára gömul sigraði hástökkið með því að stökkva yfir 1.75m og bæta sig um 4 cm.