Ragnarsmótið 2018

Ragnarsmótið í handbolta hefst í næstu viku, en leikið verður á sér karla- og kvennamóti eins og undanfarin ár. Mótið er æfingamót sem haldið er nú í 28.skipti og er þetta eitt elsta æfingamót á Íslandi.

Fréttabréf UMFÍ

Handboltaskóli Kiel

Það var kátt á hjalla í Handboltaskólanum í Kiel sem fór fram í síðustu viku, en skólinn hefur verið starfræktur í sjö ár af miklum sóma.

Eva María og Dagur Fannar á Norðurlandamót

Eva María Baldursdóttir og Dagur Fannar Einarsson frjálsiþróttadeild Selfoss hafa verið valin til að keppa  með sameiginlegu liði Íslands og Danmerkur á Norðurlandamóti ungmenna undir 20 ára aldri.  Keppnin fer fram  i Hvidore í Danmörku 10.-12.

Dean Martin tekur við Selfossliðinu

Dean Martin hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla og mun hann stýra liðinu út þessa leiktíð. Dean skrifaði undir samning í félagsheimilinu Tíbrá í hádeginu í dag. Hann hefur víðtæka reynslu af þjálfun og var síðast aðstoðarþjálfari kínverska kvennalandsliðsins.

Guðmundur Tyrfingsson valinn í U15 ára lið Íslands

Guðmundur Tyrfingsson leikmaður Selfoss hefur verið valinn í U15 ára lið Íslands sem spilar tvo æfingarleiki við Hong Kong og úrvalslið Pekingborgar þann 11.

HSK í fjórða sæti í bikarkeppni FRÍ

HSK lið fullorðinna varð í fjórða sæti í bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands (FRÍ) sem fór fram í Borgarnesi 28. júlí sl.

Fréttabréf UMFÍ

Gunnar stígur til hliðar

Gunnar Borgþórsson, þjálfari meistaraflokks karla, hefur óskað eftir því við stjórn knattspyrnudeildar að hann stígi til hliðar sem aðalþjálfari liðsins.Gunnar tók þessa ákvörðun af yfirvegun með hagsmuni klúbbsins að leiðarljósi.Þegar er hafin leit að þjálfara fyrir meistaraflokk karla.Stjórn knattspyrnudeildar Selfoss þakkar Gunnari fyrir samstarfið og óskar honum velfarnaðar í framtíðinni.

Grace Rapp í Selfoss

Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við enska miðjumanninn Grace Rapp um að spila með liði félagsins í Pepsi-deild kvenna út þessa leiktíð.Rapp, sem er 23 ára gömul, kemur til félagsins frá FC Surge á Flórída en áður lék hún við góðan orðstír með Miami Hurricanes sem er skólalið Miami háskólans.