16.01.2017
Keppni í Olís-deild kvenna hófst að nýju eftir langt frí þegar Selfoss tók á móti ÍBV í íþróttahúsi Vallaskóla.Gestirnir byrjuðu leikinn af krafti og komust í 1-5 áður en Selfyssingar rönkuðu við sér og jöfnuðu í 8-8.
14.01.2017
Styrktarsamningur var undirritaður í dag á milli Set og Knattspyrnudeildar Umf. Selfoss. Set hefur verið einn aðal styrktaraðili Knattspyrnudeildarinnar síðustu áratugi og verður það áfram næstu tvö árin eftir undirritun þessa samnings.Set hefur verið með auglýsingar á stuttbuxum meistaraflokka Selfoss undanfarin ár, eins og sjá má á myndinni hér til hliðar.
13.01.2017
Knattspyrnukonurnar Karitas Tómasdóttir og Eva Lind Elíasdóttir framlengdu í gær samninga sína við knattspyrnudeild Selfoss og munu leika með liðinu í 1.
12.01.2017
Íþróttaskóli barnanna hefst að nýju sunnudaginn 15. janúar 2017. Kennt er í Baulu íþróttahúsi Sunnulækjarskóla í alls tíu skipti .Kennarar eru Steinunn Húbertína Eggertsdóttir kennari og Sigurlín Garðarsdóttir íþróttafræðingur.Kennt er í tveimur hópum:Hópur 1 kl.
12.01.2017
Fullorðinsfimleikar á vegum fimleikadeildar Ungmennafélags Selfoss byrja í kvöld, fimmtudaginn 12. janúar kl. 20:30-22:00 í Baulu, íþróttahúsi Sunnulækjarskóla. Tíu skipta námskeið hjá reyndum þjálfara.Skráning í gegnum Nóra á slóðinni .Mjög góð og skemmtileg hreyfing fyrir alla og engar kröfur um kunnáttu í fimleikum.
11.01.2017
Síðasta fimmtudag fór fram uppskeruhátíð Fimleikasambands Íslands og TM. Hátíðin var öll hin glæsilegasta, hún fór fram í salnum Flóa í Hörpu.Góð mæting var á hátíðina og var gleðin allsráðandi.
11.01.2017
Ný námskeið í hefjast fimmtudaginn 12. janúar og föstudaginn 13. janúar.Eftirfarandi hópar eru í boði:
- Ungbarnasund fyrir 0-2 ára
- Barnasund fyrir 2-4 ára
- Sundnámskeið fyrir 4-6 ára
- Sundskóli fyrir börn fædd 2011 og eldriSkráning og upplýsingar á og í síma 848-1626Guðbjörg H.
10.01.2017
Selfyssingar voru í aðalhlutverkum með sem tryggði sér um helgina þátttökurétt á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Alsír í sumar.
10.01.2017
Sunddeild Umf. Selfoss býður fólki að setja tómar flöskur og dósir í poka og leggja út fyrir dyrnar laugardagsmorguninn 14. janúar 2017.
10.01.2017
Ungmennafélag Selfoss stendur fyrir stofnfundi lyftingadeildar félagsins þriðjudaginn 24. janúar næstkomandi. Fundurinn verður kl. 20:00 í félagsheimilinu Tíbrá að Engjavegi 50 á Selfossi.Dagskrá fundarins:
Stofnun lyftingadeildar Umf.