Dregið í jólahappadrætti

Í gær var dregið í jólahappdrætti unglingaráðs knattspyrnudeildar Umf. Selfoss. Aðalvinningurinn, sjónvarp frá Árvirkjanum, kom á miða númer 1.390.Vinningarnir í happdrættinu voru 32 talsins og samanlagt verðmæti þeirra var 597.900 krónur.Vinningsnúmerin í happdrættinu eru þessi: Vinningur Miði númer 1. Sjónvarp 48" led Árvirkinn 1390 2. Fjölskylduárskort Laugavatn Fontana 273 3. Gisting kvöld- og morgunverður Litli Geysir 321 4. Char broil ferðagasgrill Olís 611 5. Gisting og morgunverður Hótel Kea 931 6. Lenoo spjaldtölva og taska TRS 538 7. Robinson Krúsó ferð Kayjakferðir Stokkseyri 705 8. Grunnnámskeið i Crossfit Selfoss 1 9. Gjafabréf Húsasmiðjan/Blómaval 20 10. Matur Hótel Selfoss 367 11. Gjafakort Flugger 1271 12. Gjafabréf 10 miðar Selfoss bíó 1192 13. Mánaðarkort í Kraftbrennsluna 395 14. Gjafabréf Tryggvaskáli 461 15. Mánaðarkort World Class 476 16. Gjafabréf Baron/Do Re Mi 1005 17. Gjafabréf Cleopatra 986 18. Gjafabréf Samkaup 736 19. Gjafabréf Samkaup 1487 20. Gjafabréf Byko/Intersport 390 21. Gjafabréf Karl R.

Keppt í formum, bardaga og þrautabraut á héraðsmóti HSK

Héraðsmót HSK í taekwondo var haldið í Baulu 12. desember sl. Keppt var í formum, bardaga og þrautabraut og skemmtu allir sér hið besta.Stigakeppni mótsins var tvískipt og unnu Selfyssingar öruggan sigur í báðum flokkum.

Bergur Pálsson sæmdur gullmerki JSÍ

Á lokahófið Júdósambands Íslands um seinustu helgi var Selfyssingnum Bergi Pálssyni veitt 16. gullmerki JSÍ fyrir störf í þágu júdó í áratugi.Annar Selfyssingur, Garðar Skaftason 3.

Sigurjón og Ólöf stóðu í ströngu

Á laugardag þreyttu tveir iðkendur taekwondodeildar Selfoss dan próf. Það voru þau Sigurjón Bergur Eiríksson sem stóðst próf fyrir 2.

Pakkaþjónusta jólasveinanna í Ingólfsfjalli

Eins og áður mun Ungmennafélag Selfoss aðstoða við pakkaþjónustu jólasveinanna fyrir þessi jól en jólasveinarnir hafa lengi séð um að bera út pakka á Selfossi á aðfangadagsmorgun milli kl.

Handboltablað Selfoss 2016

Handboltablað Selfoss árið 2016 kom út á föstudag og var dreift í öll heimili á Selfossi um helgina. Nú er einnig hægt að nálgast  á vefnum.

Níu HSK met á Aðventumóti

Aðventumót Ármanns var haldið í Reykjavík sl. laugardag og tóku nokkrir keppendur af sambandssvæði HSK þátt.Níu HSK voru sett á mótinu.

Sannfærandi sigur Selfyssinga á Stjörnuni

Selfoss vann öruggan 26-32 sigur á Stjörnunni í Garðabænum í 16. umferð Olís-deildarinnar í gær en leikurinn var í járnum þangað til á síðasta stundarfjórðungnum.Það var Stjarnan sem leiddi í hálfleik 16-14 eftir að hafa leitt með 2-4 mörkum mestan hluta fyrri hálfleiks.

Jólagleði í frjálsum

Jólamót frjálsíþróttadeildar Selfoss fyrir iðkendur 9 ára og yngri var haldið í Iðu miðvikudaginn 30. nóvember sl. Keppt var í langstökki án atrennu, skutlukasti og 30 metra hlaupi undir dynjandi jólatónlist.Þátttaka var góð, bæði barna og foreldra sem aðstoðuðu við framkvæmd mótsins.

Fréttabréf UMFÍ