Gaman í handbolta

Þessir strákar hressu strákar í 7. flokki sýndu allar sínar bestu hliðar í Safamýrinni um seinustu helgi.Ljósmynd frá foreldrum Umf.

Kynning á fjölnota íþróttahúsi á Selfossi

Á aðalfundi knattspyrnudeildar Selfoss sem verður haldin í félagsheimilinu Tíbrá klukkan 20:00 miðvikudaginn 30. nóvember mun stjórn deilarinnar kynna hugmyndir starfshóps um uppbyggingu á fjölnota íþróttahúsi á Selfossi.Hvetjum áhugafólk um uppbyggingu íþróttamannvirkja til að mæta á kynninguna og fræðast um framtíðaráform félagsins.

Silfurleikar ÍR 2016 | Yngstu iðkendur spreyttu sig á þrautabraut

Silfurleikar ÍR fóru fram í Laugardalshöllinni laugardaginn 19. nóvember en mótið er haldið til að minnast afreks Vilhjálms Einarssonar þrístökkvara sem hlaut silfurverðlaun í þrístökki á Ólympíuleikunum í Melbourne í Ástralíu árið 1956.

Júdómót HSK 15 ára og yngri

HSK mótið í júdó fyrir 6-15 ára fer fram laugardaginn 3. desember milli kl. 10 og 12. Mótið er haldið í æfingahúsnæði júdódeildar Umf.

Hrafnhildur Hanna langmarkahæst

Þegar 10. umferðum er lokið í Olís deild kvenna og deildin komin í jólafrí er Selfyssingurinn Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir langmarkahæst í deildinni.Hrafnhildur Hanna er komin með alls 96 mörk en næst markahæsti leikmaður liðsins er Perla Ruth Albertsdóttir með 42 mörk.Valskonan Diana Satkauskaite er næstmarkahæst í deildinni með 81 mark og Ester Óskarsdóttir úr ÍBV kemur þar á eftir með 80 mörk en nokkuð langt er í næstu leikmenn. .

Öruggur sigur Selfyssinga

Selfyssingar tóku á móti Fram í Olís-deild karla í handbolta í gær.Selfyssingar leiddu leikinn allan tímann og höfðu fjögurra marka forystu í hálfleik 17-13 eftir góða innkomu Einars Ólafs Vilmundarsonar sem lokaði markinu á lokakafla fyrri hálfleiks.

Afsláttur í fullorðinsfimleika fram að jólum

Fjögurra skipta námskeið fram að jólum í fullorðinsfimleikum, 20% afsláttur ef maður skráir sig inn á. Æfingar eru á fimmtudagskvöldum kl.

Fréttabréf UMFÍ

Boltaskóli fyrir 2-4 ára káta krakka

Loksins er komið að því að  2-4 ára börn geta komið í boltaskóla Selfoss.Boltaskólinn verður í íþróttahúsi Vallaskóla á sunnudögum frá kl.

Fullt hús hjá 5. flokki

Strákarnir á yngra ári í 5. flokki karla unnu alla sína leiki í 2. deild annarrar umferðar Íslandsmótsins í handbolta um síðastliðna helgi.Þessir strákar hafa sýnt miklar framfarir í vetur og í næstu umferð keppa þeir meðal þeirra fimm bestu á landinu.---Ljósmynd frá foreldrum Umf.