01.07.2024
Önnur umferð í Íslandsmótinu í motocrossi fór fram 29. júní síðastliðinn. Mótið var haldið á vegum VÍFA á Akranesi, 73 keppendur voru skráðir til leiks.
25.06.2024
Þriðja umferð í Enduro fyrir alla fór fram í Bolaöldu 22. júní síðastliðinn í grenjandi rigningu og roki,
20.06.2024
Helgina 14. - 16. júní kom Richard frá RMJ Academy í Bretlandi motocrossskóla í Bretlandi til Íslands og hélt hjá okkur frábært helgarnámskeið á nýju svæði í Bolaöldu þar sem þáttakendur á námskeiðinu voru 10 ára og uppí 45 ára.
19.06.2024
Tryggvi Sigurberg Traustason hefur samið við handknattleiksdeild Umf. Selfoss til tveggja ára.
15.06.2024
Katla María Magnúsdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Umf. Selfoss um tvö ár.