Pakkaþjónusta jólasveinanna í Ingólfsfjalli

Líkt og undanfarin ár mun Ungmennafélag Selfoss aðstoða við pakkaþjónustu jólasveinanna fyrir þessi jól en jólasveinarnir hafa lengi séð um að bera út pakka á Selfossi á aðfangadagsmorgun milli kl.

Elvar Örn og Perla Ruth íþróttafólk Umf. Selfoss

Handknattleiksfólkið Elvar Örn Jónsson og Perla Ruth Albertsdóttir voru valin íþróttakarl og íþróttakona ársins 2017 hjá Ungmennafélagi Selfoss. Verðlaunahátíð Ungmennafélags Selfoss var haldin í félagsheimilinu Tíbrá föstudaginn síðastiliðinn.

Fréttabréf UMFÍ

Öruggur sigur hjá strákunum

Handboltaveislan hélt svo áfram þegar strákarnir mættu Fram. Selfoss byrjaði leikinn af miklum krafti og náðu strax góðu forskoti, staðan í hálfleik var 19:11.

Stelpurnar töpuðu gegn Haukum

Sankölluð handboltaveisla var í Vallaskóla í kvöld þegar bæði lið léku leiki í Olísdeildinni. Fyrst riðu stelpurnar á vaðið og mættu Haukum.

Handboltaveisla á morgun

Það verður  nóg um að vera í handboltanum á morgun en tveir heimaleikir eru á dagskrá. Meistaraflokkur kvenna tekur á móti Haukum klukkan 18:00 og meistaraflokkur karla tekur á móti Fram klukkan 20:00.Þetta eru síðustu leikirnir fyrir langt jólafrí hjá báðum liðum og mikilvægt fyrir þau að fá góðan stuðning.

Selfoss mætir Þrótti R. í 8-liða úrslitum

Dregið var í Coca-Cola bikarnum í dag og er ljóst að Selfoss mætir liði Þrótti Reykjavík í 8-liða úrslitum. Þar sem Þróttur R.

Sigur gegn KA í bikarnum

Selfyssingar gerðu góða ferð norður og unnu KA í 16-liða úrslitum Coca-Cola bikarsins 22-29. Stemmingin var mikil í KA-höllinni á Akureyri.

Netkosning - íþróttafólk Árborgar 2017

Íþrótta- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Árborgar, sem stendur fyrir kjöri á íþróttakonu og íþróttakarli Árborgar ár hvert hefur ákveðið að bæta netkosningu við kjörið þetta árið.

Tap gegn Fram í Safamýrinni

Selfossstúlkur töpuðu fyrir Fram í kvöld, 28:20. Selfoss leiddi lengst af í fyrri hálfleik og var staðan í hálfleik var 12:13 Selfyssingum í vil.