Selfoss úr bikarnum eftir tap gegn HK

Kvennalið Selfoss er úr leik í Coca-cola bikarnum eftir 8 marka tap gegn HK, 29-21, í Digranesi á föstudagskvöldið s.l.HK, sem er í efsta sæti 1.deildar höfðu yfirhöndina á leiknum og voru 2 mörkum yfir í hálfleik, 15-13.

21 HSK met sett á Gaflaranum

21 HSK met var sett á frjálsíþróttamótinu Gaflaranum sem haldið var í Hafnarfirði sl. laugardag. Þar með hafa 77 HSK met verið sett  innanhúss í flokkum 11 ára upp í fullorðinsflokka í ár.Flest metin voru sett í 200 og 300 metra hlaupum.

Naumt tap gegn ÍBV

Selfoss fékk ÍBV í heimsókn í Olísdeild karla í kvöld. Leikurinn einkenndist af mikilli baráttu og fínum sóknarleik. Jafnræði var á með liðunum og staðan í hálfleik 15-17.

Sigur á Gróttu

Selfoss vann glæsilegan þriggja marka sigur á botnliði Gróttu. Leikurinn var jafn framan af og staðan var 8-9 í hálfleik, Selfoss leiddi síðan allan seinni hálfleikinn og sigldi að lokum inn flottum þriggja marka sigri, 18-21.Perla Ruth var markahæst með 7 mörk.

Foreldrafundur knattspyrnudeildar

Knattspyrnudeild Selfoss heldur sinn árlega foreldrafund fyrir alla yngri flokka mánudaginn 30. október. Fundurinn byrjar kl. 20:00 í Vallaskóla - gengið inn frá Engjavegi. Eftir stutta kynningu á starfi deildarinnar ásamt öðru taka þjálfarar við með fundi fyrir sína flokka. Mikilvægt fyrir foreldra að mæta og kynna sér hvað er framundan hjá knattspyrnudeildinni og endilega skrá sig í foreldraráð hjá sínum flokki. Vonumst til að sjá sem flesta. Áfram Selfoss!.

Tap gegn Valskonum

Selfoss mætti Valskonum í Olísdeild kvenna í skemmtilegum og jöfnun leik framan af. Selfyssingar spiluðu vel í fyrri hálfleik og voru 13-12 yfir í hálfleik.

Glæsilegur árangur á haustmóti

Helgina 21.-22. október fór fram haustmótið í júdó þar sem keppt var í yngri flokkum júdódmanna frá 11 til 21 árs. Fór mótið fram í Grindavík í umsjón júdódeildar heimamanna.Júdódeild Selfoss sendi níu keppendur til leiks og unnu þeir flest verðlaun á mótinu eða fimm gull og þrjú silfur.Árangur einstakra keppenda: Hrafn Arnarsson         gull Haukur Ólafsson        gull Claudiu Sohan             gull Einar Magnússon        gull Vésteinn Bjarnason    gull Jakop Tomczyk          silfur Alexander Adam Kuc silfur Brynjar Bergsson        silfur Jóel Jóhannesson      fimmta sætiTil hamingju með árangurinn.

Egill þriðji á Welsh Open

Um helgina fór fram Welsh Judo Open í Cardiff í Wales og fóru sjö keppendur frá Íslandi ásamt landsliðsþjálfurum.Egill Blöndal úr Umf.

Mögnuð endurkoma á Ásvöllum

Selfyssingar sigruðu sterkt lið Hauka á Ásvöllum í Olísdeildinni í gær, 23-24. Fyrri hálfleikur var slappur hjá okkar mönnum og staðan í hálfleik 13-8 fyrir Hauka.

Bronsleikar ÍR

Laugardaginn 7. október fóru Bronsleikar ÍR fram í Laugardalshöllinni. Leikarnir eru til heiðurs Völu Flosadóttur sem vann til bronsverðlauna í stangarstökki á Ólympíuleikunum í Sydney árið 2000.