Kristinn Þór Íslandsmeistari í 800 metra hlaupi

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum var haldið í 90. skipti á Akureyri 23.-24. júlí og voru ellefu félög skráð til leiks með 157 keppendur.

Jafntefli fyrir austan

Selfyssingar sóttu Leiknismenn frá Fáskrúðsfirði heim í Inkasso-deildinni á laugardag. Liðin skildu jöfn, 1-1 en það var Svavar Berg Jóhannsson sem kom okkar mönnum yfir strax á annarri mínútu en heimamenn jöfnuðu fyrir hálfleik og þar við sat.Nánar er fjallað um leikinn á vef .Að loknum leik eru Selfyssingar í sjötta sæti deildarinnar með 16 stig og taka á móti Keflvíkingum á JÁVERK-vellinum á frídag verslunarmanna, mánudaginn 1.

Selfoss sigraði á unglingamóti HSK

Unglingamót HSK í frjálsíþróttum fór fram miðvikudaginn 20. júlí síðastliðinn á Selfossvelli. Töluverð rigning gerði keppendum erfitt fyrir en sem betur fer var algert logn og þess vegna voru öll hlaup og stökk lögleg á mótinu.Keppendur Umf.

Stórleikur á Selfossi

Selfyssingar taka á móti Valsmönnum í undanúrslitum Borgunarbikarsins á JÁVERK-vellinum miðvikudaginn 27. júlí kl. 19:15. Selfoss var síðast í undanurslitum karla árið 1969 en það var áður en keppninni var breytt, liðið hefur aldrei komist svona langt eftir breytingar.Á leið sinni í undanúrslitin vann liðið Njarðvík, Vesturbæjarstórveldið KR, Víði úr Garði og að lokum Fram í fjórðungsúrslitum.

Skráningu á Unglingalandsmótið lýkur 23. júlí

Skráningu á , sem haldið verður í Borgarnesi um verslunarmannahelgina, lýkur á miðnætti laugardaginn 23. júlí. Mótið er fyrir 11-18 ára og þarf aðeins að greiða eitt þátttökugjald kr.

Sprotahlaupið hluti af Brúarhlaupinu

Sprotahlaup Landsbankans er hluti af Brúarhlaupi Selfoss 2016 og fer fram laugardaginn 6. ágúst á sama tíma og bæjarhátíðin Sumar á Selfossi.

Samningur um rekstur Selfossvallar framlengdur

Fyrir hálfum mánuði var undirritaður rekstrarsamningur milli Ungmennafélags Selfoss og Sveitarfélagsins Árborgar um Selfossvöll, íþróttasvæði sveitarfélagsins við Engjaveg á Selfossi.

Svart og hvítt gegn Fylki

Stelpurnar okkar máttu sætta sig við 1-3 tap á heimavelli gegn Fylki í Pepsi-deildinni í gær. Liðið spilaði afar vel í fyrri hálfleik og leiddi 1-0 með marki frá Lo Hughes þegar gengið var til búningsherbergja.

Egill í níunda sæti í Gdynia

Selfyssingurinn Egill Blöndal heldur áfram að gera það gott á meginlandi Evrópu. Um helgina átti hann ágætan dag í þar sem hann krækti í níunda sætið á European Cup juniors.Í fyrstu umferð lagði hann Milosz Pekala frá Póllandi og því næst Federico Rollo frá Ítalíu.

Valorie verður spilandi þjálfari með Guðjón Bjarna til aðstoðar

Stjórn knattspyrnudeildar Selfoss hefur ákveðið að kalla Valorie O’Brien til baka úr láni frá HK/Víkingi og verður hún spilandi þjálfari Selfoss í Pepsi-deildinni út leiktíðina.Valorie hefur leikið með HK/Víkingi í 1.