03.05.2016
Hið árlega minningarmót um Magnús Arnar Garðarsson, sem var einn af fyrstu þjálfurum fimleikadeildar Selfoss, verður haldið í íþróttahúsinu Iðu fimmtudaginn 5.
03.05.2016
Góð þátttaka var í þriðja Grýlupottahlaup ársins sem fram fór í blíðskaparveðri á Selfossvelli á laugardag. Bestum tíma hjá stelpunum náði Lára Björk Pétursdóttir, 3:14 mín og hjá strákunum var það Dagur Fannar Einarsson sem hljóp á 2:58 mín.Úrslit úr hlaupinu má finna á vef .Vegalengd Grýlupottahlaupsins er 850 m.
02.05.2016
Selfyssingar knúðu fram oddaleik með sigri gegn Fjölni í gær í umspili liðanna um sæti í Olís-deildinni á næsta tímabili. Liðin mætast í hreinum úrslitaleik í dag kl.
02.05.2016
Hjólað í vinnuna 2016 mun rúlla af stað í fjórtánda sinn miðvikudaginn 4. maí. Opnað hefur verið fyrir skráningar og hægt er að skrá sig til leiks allt þar til keppninni lýkur.
30.04.2016
Það var enn einn háspennuleikur þegar Fjölnir og Selfoss mættust í þriðja leik liðanna í umspili um sæti í Olís-deildinni í Grafarvogi í gær.Tvíframlengja þurfti leikinn áður en Selfyssingar tryggðu sér sigur.
29.04.2016
Um seinustu helgi hélt vélhjóladeild Umf. Þórs í Þorlákshöfn skemmtikeppni á vélhjólasvæði deildarinnar með dyggum stuðningi mótokrossdeildar Umf.
29.04.2016
Hlaupahópurinn Frískir Flóamenn stendur fyrir Intersporthlaupinu eins og vindurinn þann 1. maí nk. og hefst það kl. 13:00. Vegalengdir eru 5 km og 10 km og er lengd 10 km hlaupsins löglega mæld samkvæmt reglum FRÍ.10 km eru hlaupnir frá Intersporti (BYKO) á Selfossi um Larsenstræti og Gaulverjabæjarveg. 5 km hlaupið hefst á Gaulverjabæjarvegi við Bár.
27.04.2016
Fjölnir sigraði Selfoss í öðrum leik liðanna í umspili um sæti í Olís-deildinni sem fram fór á Selfossi í gær. Lokatölur leiksins urðu 20-23 eftir að staðan var 11-8 fyrir heimamenn í hálfleik.Nánar er fjallað um leikinn á vef .Myndband af lokamínútum leiksins má finna á vefnum .Teitur Örn Einarsson var markahæstur Selfyssinga með 6 mörk, Hergeir Grímsson skoraði 4, Andri Már Sveinsson 4/2, Elvar Örn Jónsson og Þórir Ólafsson 2 og Eyvindur Hrannar Gunnarsson og Atli Kristinsson skoruðu sitt markið hvor.
26.04.2016
Mikill fjöldi fólks hljóp annað Grýlupottahlaup ársins 2016 á Selfossvelli laugardaginn 23. apríl. Þátttakendur voru tæplega eitt hundrað og fimmtíu sem er frábær þátttaka. Vegalengd Grýlupottahlaupsins er 850 metrar.
26.04.2016
Krakkarnir í 7. flokki hjá stelpum og strákum stóðu sig heldur betur vel um helgina á Landsbankamótinu á Selfossi en um er að ræða fjölmennasta íþróttaviðburð sem haldinn er á Suðurlandi ár hvert og stærsta mót tímabilsins hjá flokknum.Framtíðin er björt hjá krökkunum í handboltanum.Allar ljósmyndir frá foreldrum og þjálfurum.