03.02.2016
Lífshlaupið verður ræst í níunda sinn miðvikudaginn 3. febrúar nk. sem höfðar til allra landsmanna. Markmið þess er að hvetja landsmenn til þess að fara eftir ráðleggingum embættis landlæknis um hreyfingu og gera hreyfingu að föstum lið í lífi sínu, hvort sem er í frítímanum, í vinnunni, í skólanum eða við val á ferðamáta.Lífshlaupið skiptist í fjóra keppnisflokka:
vinnustaðakeppni frá 3.
02.02.2016
Strákarnir á yngra ári í 6. flokki tóku þátt í Íslandsmótinu um seinustu helgi. Selfoss var með tvö lið og vann lið 2 sína deild en lið 1 lenti í öðru sæti í sinni deild eftir harða og spennandi keppni.Það var Jóhannes Ásgeir Eiríksson sem smellti myndum af mótinu og má finna þær á . .
01.02.2016
Ellefu keppendur Selfoss tóku þátt á afmælismóti JSÍ í yngri aldursflokkum U13, U15, U18 og U21 árs sem fór fram hjá Júdófélagi Reykjavíkur laugardaginn 30.
01.02.2016
Stjórn knattspyrnudeildar Selfoss heldur opinn fund um knattspyrnu á Selfossi miðvikudaginn 3. febrúar kl. 20:30 í Tíbrá, félagsheimili Umf.
01.02.2016
Selfoss sótti Fylki heim í kaflaskiptum leik í Olís deild kvenna á laugardag.Selfyssingar voru sterkari lengst af fyrri hálfleiks og leiddu með tveim mörkum 14-16 þegar liðin gengu til búningsherbergja.
29.01.2016
Guðjónsdeginum 2016 verður fagnað laugardaginn 6. febrúar með keppni á Guðjónsmótinu, sem er firma- og hópakeppni, í Iðu og Boltaballi knattspyrnudeildar á Hvítahúsinu um kvöldið.
29.01.2016
Ungmennaráð Ungmennafélags Íslands (UMFÍ) stendur nú í sjöunda sinn fyrir ráðstefnunni Ungt fólk og lýðræði. Yfirskrift ráðstefnunnar í ár er Niður með grímuna – geðheilbrigði ungmenna á Íslandi og mun hún fara fram 16.-18.
28.01.2016
Stelpurnar í meistaraflokki eru búnar að reima á sig skóna í fyrsta móti vetrarins,. Í seinustu viku gerðu þær markalaust jafntefli við FH og unnu ÍA með tveimur mörkum frá Guðmundu Brynju Óladóttur og Katrínu Ýr Friðgeirsdóttur.Næsti leikur hjá stelpunum er í Kórnum í kvöld kl.
28.01.2016
Nú er loksins komið að því en hæfileikakeppnin fer fram í annað sinn á Hótel Selfossi laugardagskvöldið 30. janúar.Þar leiða saman hesta sína allar helstu íþróttastjörnur úr meistaraflokkum á Selfossi og reyna aldrei þessu vant að heilla dómarana sem oftar en ekki eru í því hlutverki að skakka leikinn.
28.01.2016
Í gær var dregið í undanúrslit í bikarkeppni yngri flokka HSÍ en Selfoss á enn þrjú lið í keppni og stefna þau öll á að komast í úrslitaleikina sem fara fram 28.