Frábær árangur á Wow-mótinu

WOW-mótið í hópfimleikum fór fram í Iðu á Selfossi síðastliðinn laugardag. Selfoss sendi tvö lið til keppni þ.e. blandað lið fullorðinna og 1.

Hrafnhildur með landsliðinu til Algarve

Hrafnhildur Hauksdóttir, leikmaður Selfoss, og Dagný Brynjarsdóttir, fyrrum leikmaður Selfoss, eru í landsliðshópi Íslands sem tekur þátt í Algarve-mótinu í Portúgal 2.-9.

Selfoss styrkti stöðu sína

Selfoss tók á móti Aftureldingu í 20. umferð Olís-deildarinnar á laugardag.Það var jafnræði með liðunum í upphafi en þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður hafði Selfoss náð forystu 10-5 og þrátt fyrir að Afturelding næði að hægja á Selfyssingum var fimm marka munur í hálfleik 17-12.

Selfyssingar á sigurbraut gegn KR

Selfoss fékk KR-inga í heimsókn í Vallaskóla á föstudag og var búist við öruggum sigri heimamanna gegn botnliðinu. Það var þó ekki fyrr en um miðjan fyrri hálfleik að Selfyssingar komust yfir í leiknum.

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar 2016

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá mánudaginn 29. febrúar klukkan 20:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál auk þess sem veittar verða viðurkenningar fyrir góðan árangur.Allir velkomnir.Frjálsíþróttadeild Umf.

94. héraðsþing HSK haldið á Selfossi

94. héraðsþing HSK 2016 verður haldið í hátíðarsal Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi laugardaginn 12. mars 2016 og hefst stundvíslega kl.

Umf. Selfoss gagnrýnir breytingar hjá HÍ á Laugarvatni

Á seinasta fundi framkvæmdastjórnar Umf. Selfoss var tekið heilshugar undir er varðar breytingar á grunnnámi í íþrótta- og heilsufræði á Laugarvatni.Þar var mótmælt harðlega „þeim hugmyndum sem fram hafa komið um að allt grunnnám í íþrótta- og heilsufræði verði flutt frá Laugarvatni til Reykjavíkur. Þessar hugmyndir hafa m.a.

Ólafur setti tvo HSK met

Meistaramót öldunga í frjálsíþróttum var haldið í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal um síðustu helgi. Sjö keppendur af sambandssvæði HSK tóku þátt og unnu allir til verðlauna.

Wow-mótið í hópfimleikum á Selfossi

Laugardaginn 20. febrúar heldur fimleikadeild Selfoss Wow-mótið í hópfimleikum í Iðu á Selfossi en það er fyrsta mótið í meistaraflokki í vetur.

Námskeið ungs íþróttafólks í Ólympíu í Grikklandi

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur auglýst eftir tveimur þátttakendum, konu og karli, á námskeið ungs íþróttafólks (20 til 35 ára) á vegum alþjóða Ólympíuakademíunnar í Ólympíu í Grikklandi dagana 11.