23.09.2015
Stjórn Verkefnasjóðs ÍSÍ auglýsir eftir umsóknum um. Þjálfarastyrkir ÍSÍ eru veittir íþróttaþjálfurum sem sækja sér menntun erlendis í formi námskeiða eða ráðstefna og bæta þekkingu sína í þjálfun, sem mun nýtast íþróttahreyfingunni á Íslandi.Umsóknarfrestur er til 1.
23.09.2015
Egill Blöndal keppti um seinustu helgi á Evrópumeistaramóti Juniora (U21 árs) í Oberwart í Austurríki.Keppendur voru fjölmargir eða 396 frá 41 þjóð.
22.09.2015
Haustfjarnám 1. og 2. stigs þjálfaramenntunar Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands mun hefjast mánudaginn 28. september nk. Námið stendur yfir í átta vikur á 1.
22.09.2015
Miðvikudaginn 23. september frá klukkan 17:30-19:30 verður mátunardagur fyrir iðkendur fimleikadeildar í Tíbrá, félagsheimili Umf. Selfoss á Selfossvelli.Þar verður hægt að máta og kaupa nýjan félagsgalla Selfoss (peysu og buxur en einnig verður hægt að kaupa sér hvort um sig).
22.09.2015
Í dag þriðjudag 22. september er mátunardagur og afhendingardagur hjá iðkendum í handbolta.Fulltrúar frá Jako og unglingaráði verða í anddyri íþróttahússins milli klukkan 18 og 20 þar sem verður hægt að máta keppnistreyju, stuttbuxur og félagsgalla Selfoss.Þeir sem komust ekki á síðasta mátunardag eru hvattir til að mæta í dag til að nýta sér þetta frábæra tilboð frá Jako (sjá mynd).
22.09.2015
Selfyssingar sóttu Þróttara heim í lokaumferð 1. deildar um seinustu helgi. Það var fátt um fína drætti í leiknum sem fór fram við afar erfiðar aðstæður í roki og rigningu í Laugardalnum.Þróttarar skorðuðu eina mark leiksins en annars bar helst til tíðinda í leiknum að Sigurður Eyberg Guðlaugsson heillaði áhorfendur upp úr skónum með íþróttamannslegri framkomu svo þeir sungu fyrir hann í hvert skipti sem hann fékk boltann.
22.09.2015
Sveitarfélagið Árborg tekur þátt í eða MOVE WEEK dagana 21.–27. september. Ýmsir viðburðir og tilboð verða í gangi í sveitarfélaginu í tilefni af vikunni.Frítt í sundlaugar Árborgar 21.
21.09.2015
Kristinn Þór Kristinsson einn fremsti millivegalengdar hlaupari landsins hefur skipt yfir í Umf. Selfoss og gengið til liðs við Frjálsíþróttadeild félagsins.Kristinn er í dag fremsti 800 metra hlaupari landsins og hefur náð góðum árangri í þeirri vegalengd undanfarin ár.
21.09.2015
Glæsilegt lokahóf Knattspyrnudeildar Selfoss fór fram í Hvítahúsinu sl. laugardag þar sem m.a. voru veitt verðlaun fyrir góða framistöðu leikmanna í sumar.
21.09.2015
Það var stórleikur í fyrstu umferð 1. deild karla þegar Selfoss sótti Stjörnuna heim í Garðabæ síðastliðinn föstudag en liðunum er spáð toppsætum deildarinnar.Strákarnir okkar hófu leikinn af krafti og komumst í 1-4 áður en heimamenn sneru taflinu við og skoruðu sjö mörk gegn einu marki Selfyssinga.