10.09.2014
Íþróttaskólinn byrjar sunnudaginn 14. september til og með 16. nóvember. Athugið ný tímasetning á sunnudögum.Kennt er í Baulu, íþróttahúsi Sunnulækjarskóla.Verð kr.
10.09.2014
Sex leikmenn Pepsideildarliðs Selfoss í knattspyrnu hafa verið valdar í landslið Íslands.Guðmunda Brynja Óladóttir og Dagný Brynjarsdóttir eru báðar í A-landsliðinu sem lýkur keppni í undankeppni HM með tveimur heimaleikjum í september.
10.09.2014
Stjórn knattspyrnudeildar Selfoss hefur ákveðið að nýta uppsagnarákvæði í samningi sínum við Gunnar Guðmundsson þjálfara meistaraflokks karla að loknu tímabilinu.
09.09.2014
Í gær tóku stelpurnar á móti Fylki á JÁVERK-vellinum og var leikurinn í 16. umferð Pepsi-deildarinnar.Eftir markalausan fyrri hálfleik héldu Selfyssingum engin bönd í seinni hálfleik.
09.09.2014
Kastþraut Óla Guðmunds fór fram með pompi og prakt á miðvikudaginn 3. september. Fín þátttaka var í þrautinni, tíu karlar og átta konur sem er önnur fjölmennasta þrautin frá upphafi. Hörkukeppni og skemmtilegir tilburðir sáust þetta kvöld þar sem gamanið var í fyrirrúmi.Í karlaflokki sigraði, þriðja árið í röð, Hilmar Örn Jónsson ÍR á nýju mótsmeti karla í þraut.
06.09.2014
Valsmenn unnu Ragnarsmótið eftir sigur á móti Stjörnunni 33-29 en staðan var 16-12 fyrir Val í hálfleik. Grótta varð í þriðja sæti eftir sigur á HK, 32-31 eftir að hafa verið 16-19 undir í hálfleik.
05.09.2014
Tveir leikir fóru fram á Ragnarsmótinu í kvöld. Í fyrri leiknum var það Grótta sem sigraði Aftureldingu 26 – 29 eftir að staðan var jöfn í hálfleik 12 – 12.
05.09.2014
Námskeiðið Verndum þau sem haldið er á vegum verður haldið þriðjudaginn 9. september kl. 17.30 – 20.30 í Tíbrá, félagsheimili Umf.
05.09.2014
Selfyssingar gulltryggðu veru sína í fyrstu deild með góðu stigi á útivelli gegn Haukum í gær.Að loknum markalausum fyrri hálfleik voru Haukar fyrri til að skora en Þorsteinn Daníel Þorsteinsson jafnaði skömmu síðar fyrir okkar pilta og þar við sat.Fjallað er um leikinn á vef .Þegar tveimur umferðum er ólokið í 1.
05.09.2014
Vetrarstarfið hjá Frjálsíþróttadeild Selfoss hefst mánudaginn 8. september..Skráningar fara fram í gegnum .