01.09.2014
Strákarnir okkar komu sér í þægilega fjarlægð frá botni fyrstu deildar með öruggum sigri á KV sl. föstudag. Þrátt fyrir ágæta tilburði KV var augljóst frá fyrstu mínútu að Selfyssingar voru töluvert öflugri en gestirnir.Það var þú ekki fyrr en á 76.
01.09.2014
Nú styttist í að handboltavertíðin hefjist en miðvikudaginn 3. september hefst hið árlega Ragnarsmót sem Handknattleiksdeild Selfoss heldur í samstarfi við VÍS.
31.08.2014
Nú ættu allir að vera komnir með stundatöflu fyrir veturinn í fimleikadeildinni. Ef einhver hefur ekki fengið senda töflu en skráði samt á réttum tíma þá vinsamlegast sendið póst á .Einhverjir hafa verið að týnast inn á síðustu metrunum og búið er að koma flestum að og unnið er að koma þeim öllum að.
31.08.2014
Vetrarstarfið hjá Frjálsíþróttadeild Selfoss hefst mánudaginn 8. september. Aldursflokkar og æfingatímar eru eftirfarandi:Hópur 1 - Fædd 2007 - 2009
Mánudaga kl.
30.08.2014
Það verður heilmikil dagskrá í tilefni af bikarúrslitaleik Selfoss og Stjörnunnar laugardaginn 30. ágúst.Upphitun hefst á Hótel Selfoss kl.
29.08.2014
Ennþá eru til sölu nokkrir VIP miðar á bikarúrslitaleik Selfoss og Stjörnunnar sem fram fer á morgun kl. 16:00. Fyrir kr. 3.000 færðu sætaferð, miða á leikinn og veitingar í hálfleik.Einnig er hægt að fá VIP miða á kr.
29.08.2014
Sætaferðir með Guðmundi Tyrfingssyni á bikarúrslitaleik Selfoss og Stjörnunnar fara frá Hótel Selfossi kl. 14:00.Rúturnar stoppa við N1 í Hveragerði á leiðinni til Reykjavíkur um kl.
29.08.2014
Æfingar í júdó verða á sama tíma og í fyrra í Sandvíkurskóla (beint á móti Sundhöllinni). Æfingar hefjast af fullum krafti 1.
28.08.2014
Það verður mikið líf og fjör í verslun Intersport á Selfossi í kvöld þar sem hitað verður upp fyrir bikarúrslitaleik Selfoss og Stjörnunnar á laugardag.Verslunin verður opin milli kl.
28.08.2014
Má bjóða þér að gerast sjálfboðaliði á stærsta fimleikaviðburði sögunnar?Okkur vantar sjálfboðaliða á Evrópumeistaramótið í hópfimleikum 2014 sem haldið verður í Reykjavík 15.