Fallbaráttan kvödd

Strákarnir okkar komu sér í þægilega fjarlægð frá botni fyrstu deildar með öruggum sigri á KV sl. föstudag. Þrátt fyrir ágæta tilburði KV var augljóst frá fyrstu mínútu að Selfyssingar voru töluvert öflugri en gestirnir.Það var þú ekki fyrr en á 76.

Ragnarsmótið 2014

Nú styttist í að handboltavertíðin hefjist en miðvikudaginn 3. september hefst hið árlega Ragnarsmót sem Handknattleiksdeild Selfoss heldur í samstarfi við VÍS.

Niðurröðun í fimleika lokið

Nú ættu allir að vera komnir með stundatöflu fyrir veturinn í fimleikadeildinni. Ef einhver hefur ekki fengið senda töflu en skráði samt á réttum tíma þá vinsamlegast sendið póst á .Einhverjir hafa verið að týnast inn á síðustu metrunum og búið er að koma flestum að og unnið er að koma þeim öllum að.

Æfingatímar í frjálsum veturinn 2014-2015

Vetrarstarfið hjá Frjálsíþróttadeild Selfoss hefst mánudaginn 8. september. Aldursflokkar og æfingatímar eru eftirfarandi:Hópur 1 - Fædd 2007 - 2009 Mánudaga kl.

Upphitun á Hótel Selfoss

Það verður heilmikil dagskrá í tilefni af bikarúrslitaleik Selfoss og Stjörnunnar laugardaginn 30. ágúst.Upphitun hefst á Hótel Selfoss kl.

VIP-miðar á bikarúrslitaleikinn

Ennþá eru til sölu nokkrir VIP miðar á bikarúrslitaleik Selfoss og Stjörnunnar sem fram fer á morgun kl. 16:00. Fyrir kr. 3.000 færðu sætaferð, miða á leikinn og veitingar í hálfleik.Einnig er hægt að fá VIP miða á kr.

Upplýsingar um sætaferðir

Sætaferðir með Guðmundi Tyrfingssyni á bikarúrslitaleik Selfoss og Stjörnunnar fara frá Hótel Selfossi kl. 14:00.Rúturnar stoppa við N1 í Hveragerði á leiðinni til Reykjavíkur um kl.

Æfingar í júdó

Æfingar í júdó verða á sama tíma og í fyrra í Sandvíkurskóla (beint á móti Sundhöllinni). Æfingar hefjast af fullum krafti 1.

Upphitun í Intersport

Það verður mikið líf og fjör í verslun Intersport á Selfossi í kvöld þar sem hitað verður upp fyrir bikarúrslitaleik Selfoss og Stjörnunnar á laugardag.Verslunin verður opin milli kl.

Sjálfboðaliðar Evrópumótsins í hópfimleikum 2014

Má bjóða þér að gerast sjálfboðaliði á stærsta fimleikaviðburði sögunnar?Okkur vantar sjálfboðaliða á Evrópumeistaramótið í hópfimleikum 2014 sem haldið verður í Reykjavík 15.