Eldra árið í 6. flokki Íslandsmeistarar

Eldra árið í 6. flokki karla varð um seinustu helgi Íslandsmeistari þrátt fyrir að enn sé eitt mót eftir. Á myndinni fagna þeir góðum árangri ásamt þjálfara.Á sama tíma keppti 5.

Handboltaveisla

Það verður nóg um að vera í handboltanum um helgina. Meistaraflokkur karla spilar á móti Víking í kvöld en sá leikur fer fram í Víkinni.

Sjö meistarar á Íslandsmótinu í taekwondo

Sunnudaginn 15. mars var haldið Íslandsmeistaramót í taekwondo þ.e. í bardaga. Selfoss tefldi fram 16 keppendum en tveir keppendur, Dagný María og Bjarni Snær, fengu enga mótherja og gátu þar af leiðandi ekki keppt..ÚrvalsdeildÍ flokki Kadett -61 varð Gunnar Snorri Svanþórsson Íslandsmeistari og Sigurður Gísli Christensen hlaut silfurverðlaun.

Fullt hús á Nettómótinu í hópfimleikum 2015

Rúmlega 200 þátttakendur frá átta félögum mættu í íþróttahúsið Baulu við Sunnulækjarskóla sl. sunnudag. Þar hélt Fimleikadeild Selfoss Nettómótið í hópfimleikum í annað sinn en mótið er ætlað þeim sem eru að stíga sín fyrstu spor í keppni í hópfimleikum.Mótið fór mjög vel fram í alla staði og keppendur fóru glaðir heim með viðurkenningu fyrir þátttökuna.

Aðalfundur fimleikadeildar

Aðalfundur fimleikadeildar Umf. Selfoss var haldinn í Tíbrá miðvikudaginn 25. mars.Fram kom í skýrslu formanns að mikið starf og árangursríkt var unnið á árinu.

Guðjón Baldur æfir með U-15

Guðjón Baldur Ómarsson hefur verið valinn í æfingahóp U-15 ára landsliðs karla sem kemur saman til æfinga í páskavikunni.Æfingar fara fram í mýrinni frá mánudegi til miðvikudags í næstu viku.

Páskaeggjabingó

Hið árlega páskaeggjabingó Frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldið mánudaginn 30. mars kl. 19.30 í íþróttahúsinu Iðu.Fjöldinn allur af páskaeggjum, af öllum stærðum og gerðum, í vinninga.Veitingasala á staðnum.

Hanna með landsliðinu í Sviss

Selfyssingurinn Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, markahæsti leikmaður Olísdeildar kvenna í handbolta, var í hópi 16 leikmanna sem tóku þátt í æfingum og leikjum íslenska landsliðsins dagana 16.-22.

Handboltamót 6. flokks fer fram á laugardag

Fjórða mót vetrarins hjá yngra ári í 6. flokk kvenna í handbolta, sem frestað var fyrir hálfum mánuði, verður haldið á Selfossi laugardaginn 28.

Rúmlega tveir Selfyssingar í U-17

Selfyssingarnir Adam Sveinbjarnarson og Teitur Örn Einarsson hafa verið valdir í æfingahóp U-17 ára landsliðs karla sem kemur saman til æfinga um páskana.Adam, sem er vinstri hornamaður, og Teitur, sem er hægri skytta, verða við æfingar í Mýrinni og Kaplakrika daglega frá 30.