03.03.2015
Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu lýkur leik á í knattspyrnu þegar þær taka móti FH-ingum á JÁVERK-vellinum fimtudaginn 5. mars kl.
03.03.2015
Aðalfundur Júdódeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá þriðjudaginn 10. mars klukkan 20:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál.Allir velkomnirJúdódeild Umf.
02.03.2015
Síðastliðið ár lagði Kjartan Björnsson dómaraflautuna á hilluna eftir 31 árs farsælt starf í þágu knattspyrnudeildar Selfoss. Verður honum seint fullþakkað sitt framlag.Nú er komið að því að fylla skarð hans en árið 2015 vill knattspyrnudeildin leggja aukna áherslu á góða dómgæslu og leitar að áhugasömu fólki til að dæma fyrir félagið.Knattspyrnudeild Selfoss heldur unglingadómaranámskeið í mars 2015 og eru allir sem hafa áhuga hvattir til að mæta.Við óskum eftir því að áhugasamir einstaklingar gefi sig fram við okkur og komi með í verkefnið svo við getum stækkað dómaralistann okkar og haldið áfram að byggja á jafnrétti, aga og gæðum í allri umgjörð kappleikja á JÁVERK-vellinum.Hægt er að skrá sig í netfangið eða í síma 867 1461.grb---Kjartan skilaði flautunni í seinasta sinn.
Ljósmynd: Umf.
28.02.2015
Á morgun, 1. mars, verða fimm íslenskir keppendur á meðal þátttakenda á European Judo Open í Varsjá sem er eitt sterkasta mótið sem haldið er í Evrópu ár hvert og eitt af þeim mótum sem gefa stig á heimslistann.
28.02.2015
Matsumae Cup 2015 fór fram í Vejle í Danmörku helgina 14.-15. febrúar og voru þrír keppendur frá Júdódeild Selfoss, þeir Þór Davíðsson, Egill Blöndal og Grímur Ívarsson.
27.02.2015
Stelpurnar í meistaraflokki kvenna í knattspyrnu hefja leik í þegar þær mæta norðankonum í Þór/KA í Akraneshöllinni á morgun, laugardag, klukkan 16:00.Um seinustu helgi léku strákarnir annan leik sinn í keppninni þegar þeir töpuðu 3-1 fyrir Pepsi-liði Víkings.
27.02.2015
Sunnudaginn 22. febrúar var Góumótið haldið í Reykjavík, en það er ætlað keppendum yngri en 11 ára. Júdódeild Selfoss sendi sjö keppendur á mótið sem voru sjálfum sér og félagi sínu til mikils sóma.Á myndinni eru þessir upprennandi glímukappar með þjálfurunum sínum.þþ.
27.02.2015
Meistaraflokkar Selfoss fóru í ævintýraferð á WOW-mótið í hópfimleikum á Akureyri um seinustu helgi. Liðin uppskáru silfur og brons á mótinu.Lið Selfoss mix í fullorðinsflokki uppskar silfur með 48,432 stig og voru rétt á eftir liði Stjörnunnar sem skoraði 49,699 stig.
27.02.2015
Það vill svo skemmtilega til að þrír krakkar úr 7. SKG í Vallaskóla urðu á dögunum Íslandsmeistarar í frjálsum íþróttum. Hákon Birkir (t.h.) sigraði í 60 m hlaupi, 60 m grindahlaupi og hástökki en Hildur Helga og Vilhelm Freyr sigruðu í kúluvarpi.
26.02.2015
Æfingar meistaraflokka karla og kvenna í handbolta auk æfinga hjá 3. flokki kvenna og 2. flokki karla falla niður seinnipartinn í dag vegna jarðarfarar Einars Öder Magnússonar.Fráfall Einars snertir marga innan Handknattleiksdeildarinnar en öll fjögur börn Einars heitins og Svönu æfa hjá deildinni.