Siggi Eyberg snýr aftur í Selfoss

Selfyssingar hafa endurheimt varnarmanninn Sigurður Eyberg Guðlaugsson eftir tveggja ára útlegð.Síðastliðið sumar spilaði Siggi með Ægismönnum í 2.

Silfur og brons á fyrsta degi Íslandsmóts unglinga

Íslandsmót unglinga í hópfimleikum hófst í kvöld með keppni í tveimur flokkum.  Keppt var í eldri flokki drengja og 1.flokki stúlkna.

Selfyssingar hefja leik í Lengjubikarnum

Lengjubikarnum 2015 hefst í kvöld en fjölmargir leikir verða í A-deild karla um helgina. Selfyssingar, sem leika í , hefja leik á morgun, laugardag 14.

Unglingamót í hópfimleikum

Íslandsmót unglinga í hópfimleikum fer fram helgina 13.-15. febrúar í húsakynnum Gerplu í Kópavogi.Mótið er eitt það stærsta sem haldið hefur verið hér á landi en alls eru 781 keppandi skráðir til leiks eða um 66 lið í fimm flokkum.

Bein útsending frá Matsumae Cup

Helgina 14. og 15. febrúar keppa Þór Davíðsson og Egill Blöndal á Matsumae Cup sem haldið er í Vejle í Danmörku.Hægt er að fylgjast með mótinu í beinni útsendingu sem finna má á vef .

Gleði og glæsileg tilþrif á Guðjónsmótinu

Sem fyrr var létt yfir keppendum á Guðjònsmótinu sem fram fór í Iðu á laugardag. Nýjir meistarar voru krýndir í ár en það var lið Hótel Selfoss en eins og sjá má sýndu leikmenn glæsileg tilþrif á mótinu.Ljósmyndir sem Inga Heiða Heimsdóttir tók á mótinu má finna á .Sigurlið Hótel Selfoss að lokinni verðlaunaafhendingu.

Fjóla Signý í 6.sæti í Kuortane games í Finnlandi

Fjóla Signý Hannesdóttir hljóp 400m grind til 6.sætis á Kuortane Games í Finnlandi helgina 8.-9.ágúst sl.  Hún hljóp sprettinn á tímanum 64,02 sek sem er ársbesti tíminn hennar og annar besti tími íslenskrar konu á þessu best online casino ári.

Þór og Egill í Tékklandi

Tékklandsfaranir Þór Davíðsson og Egill Blöndal kepptu, ásamt þremur félögum sínum, í Prag um seinustu helgi og stóðu sig glæsilega.Egill (-90) vann fyrstu viðureign sína en tapaði næstu og í uppreisnarviðureign þá fékk hann hansoku make.

Allt á fullu hjá yngri flokkunum

Tvær seinustu helgar hafa yngri flokkar handboltans tekið fullan þátt í Íslandsmótinu. Má nefna að strákarnir í 5. og 6. flokki unnu sigur í 1.deild Íslandsmótsins um seinustu helgi.Það var einnig til tíðinda að í 5.

HSK mót í fimleikum

HSK mótið í fimleikum var haldið 8. febrúar 2015 í íþróttahúsinu í Þorlákshöfn. Fimleikadeild Þórs Þorlákshöfn hélt mótið að þessu sinni og gekk mótið mjög vel fyrir sig.