Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar 2015

Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá fimmtudaginn 5. mars klukkan 20:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál auk þess sem veittar verða viðurkenningar fyrir góðan árangur.Allir velkomnirFrjálsíþróttadeild Umf.

Suðurlandsslagur hjá 3. flokki kvenna

Eins og fram hefur komið þá mun þriðji flokkur kvenna í handbolta leika til úrslita í Coca Cola bikarnum. Stelpurnar mæta sterku liði ÍBV og mun leikurinn fara fram í Laugardalshöllinni, sunnudaginn 1.

Hrafnhildur fyrirliði og Erna skoraði

Landslið Íslands U19 kvenna lék tvo leiki gegn Færeyjum um seinustu helgi. Þrír leikmenn Selfoss léku með liðinu þ.e. þær Erna Guðjónsdóttir, Heiðdís Sigurjónsdóttir og Hrafnhildur Hauksdóttir.Hrafnhildur var fyrirliði landsliðsins í leikjunum sem unnust báðir.

Festum mörkin og komum í veg fyrir dauðsfall

Oftar en ekki þarf sorglegan atburð til að fólk taki við sér. Einn slíkur gerðist nýlega í Noregi þar sem handboltamark sem ekki var fest féll ofan á höfuð 7 ára drengs.

Aðalfundur Mótokrossdeildar 2015

Aðalfundur Mótokrossdeildar Umf. Selfoss verður haldin í félagshúsi deildarinnar við Hrísmýri mánudaginn 2. mars klukkan 20:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál.Allir velkomnirMótokrossdeild Umf.

Góður árangur á Bikarmóti II TKÍ

Þrenn gullverðlaun, tvenn silfuverðlaun og ein bronsverðlaun!Sunnudaginn 15. febrúar var Bikarmót II haldið að Varmá í Mosfellsbæ og sendi taekwondodeild Selfoss sex keppendur á mótið , sem allir unnu til verðlauna.Kristín Björg Hrólfsdóttir keppti í flokki A senior -67 kg vann báða bardagana sína á 12 stiga reglunni eða 13-1 og vann til gullverðlauna.Gunnar Snorri Svanþórsson keppti í flokki A junior -55 kg / cadett -57 kg en hann er í cadett flokki.

Gleðin var við völd á Selfossþorrablótinu

Gleðin var svo sannarlega við völd á Selfossþorrablótinu 2015 sem haldið var í Hvítahúsinu laugardaginn 24. janúar.Var það mál manna að vel hefði tekist til hjá Ungmennafélaginu að skipuleggja dagskrá blótsins sem stýrt var af miklum myndarbrag af Torfa Ragnari Sigurðssyni lögfræðingi og einum helsta stuðningsmanni Selfoss.

Lífshlaupið 2015

Lífshlaupið, heilsu- og hvatningarverkefni ÍSÍ hófst þann 4. febrúar og er skráning enn í fullum gangi og ekkert of seint að skrá sig til leiks þó að verkefnið sé byrjað.Við hvetjum Selfyssinga að skrá sig til leiks og taka þátt í þessu skemmtilega verkefni.Lífshlaupið skiptist í þrjár keppnir: Vinnustaðakeppni frá 4.

Sigur Selfoss á móti sterku liði ÍBV

Meistaraflokkur kvenna í handbolta átti frábæran leik í dag þegar þær sigruðu sterkt lið ÍBV. Okkar stelpur byrjuðu leikinn betur og náðu þriggja marka forystu þegar tíu mínútur voru liðnar af leiknum.

Öruggur sigur

Selfoss vann góðan sigur á Hömrunum 27-22 í Vallaskóla á föstudagskvöldið. Leikurinn var jafn í upphafi og staðan 4-4 eftir tæplega tíu mínútna leik en þá gáfu Selfyssingar í og náðu góðu forskoti.