08.08.2017
Sumaræfingar í fimleikum hefjast aftur í dag, þriðjudaginn 8. ágúst og standa til 18. ágúst.Það eru sömu æfingatímar og í júní.Vetraræfingar hefjast síðan í september en skráning er í fullum gangi.
04.08.2017
Brúarhlaup Selfoss fer fram laugardaginn 12. ágúst í tengslum við bæjarhátíðina. Keppt er í 5 og 10 km hlaupi, 2,8 km skemmtiskokki og 800 metra Sprotahlaupi barna 8 ára og yngri.
03.08.2017
Handknattleiksdeild Selfoss hefur gert samning við hinn bráðefnilega bosníska markvörð Anadin Suljaković.Anadin er aðeins 19 ára gamall en er þrátt fyrir það reynslumikill markmaður.
03.08.2017
Selfyssingar unnu afar mikilvægan útisigur á Sindra í 1. deild kvenna í knattspyrnu í gær og endurheimtu þar með toppsætið í deildinni.Magdalena Anna Reimus kom Selfyssingum yfir strax á 3.
03.08.2017
Selfoss tapaði 1-2 þegar núverandi topplið Inkasso-deildarinnar í knattspyrnu, Keflavík, kom í heimsókn á JÁVERK-völlinn í gær.Gestirnir byrjuðu af miklum krafti og komust yfir strax á 3.
03.08.2017
Nýtt tveggja vikna námskeið í , sem er fyrir öll börn fædd 2007-2011, hefst á þriðjudag en klúbburinn býður upp á fjölbreytt og skemmtileg sumaranámskeið fyrir hressa krakka.
Námskeiðið hefst þriðjudaginn 8.
02.08.2017
Unglinaglandsmót UMFÍ verður haldið á Egilsstöðum nú um verslunarmannahelgina, hefðbundin íþróttakeppni hefst á föstudag og mótsslit verða á sunnudagskvöld.
02.08.2017
Unglingamót HSK fór fram miðvikudagskvöldið 19. júlí síðastliðinn. Algert logn var á vellinum og því góðar aðstæður til bætinga þrátt fyrir að það hafi rignt á köflum.
02.08.2017
Opnað hefur verið fyrir skráningu í fimleika fyrir næsta fimleikaár en æfingar byrja 1 september. Vinsamlegast passið upp á að klára skráninguna en ganga þarf frá greiðslu 0,- krónur til að skráningin gangi í gegn.
01.08.2017
Selfyssingar áttu þrjá keppendur á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem fram fór í Ungverjalandi dagana 23.-29. júlí. Það voru þau Helga Margrét Óskarsdóttir sem keppti í spjótkasti og 4x100 m boðhlaupi, Martin Bjarni Guðmundsson sem keppti í fimleikum og Haukur Þrastarson sem keppti með U17 ára landsliðinu í handbolta.Ljósmyndir frá hátíðinni má finna á og nánar er fjallað um árangur Sunnlendinga á vef .Ljósmynd: ÍSÍ/Örvar Ólafsson.