Hjálmar Vilhelm með Íslandsmet í fimmtarþraut

Eva María og Örn í landsliðshópi FRÍ

Enn bætist í úrvalshóp FRÍ

Fimm afreksmenn frjálsíþróttadeildar með lágmörk í Úrvalshóp FRÍ

Hjalti Jón er nýr formaður Frjálsíþróttadeildar

Þrjú héraðsmet á Selfossleikunum

Þrjú héraðsmet voru sett á Selfossleikunum í frjálsum íþróttum sem fram fóru á Selfossi þann 17. ágúst síðastliðinn.Metin féllu öll í 300 m grindahlaupi en Helga Fjóla Erlendsdóttir, Garpi, sigraði í flokki 12 ára stúlkna á 53,97 sek og í flokki 11 ára stúlkna sigraði Adda Sóley Sæland, Selfossi, á 61,04 sek.Þær bættu þar með níu ára gömul met Helgu Margrétar Óskarsdóttur, Selfossi, sem átti metin í báðum flokkunum.

HSK/Selfoss bikarmeistari 15 ára og yngri

Síðastliðinn laugardag fór bikarkeppni 15 ára og yngri fram í Hafnarfirði. Bikarkeppni er alltaf ótrúlega skemmtileg þar sem áherslan er á liðið og ekki eru veitt einstaklingsverðlaun, aðeins einn keppir fyrir hvert félag í hverri grein, hvert stig skiptir máli og allt getur gerst.HSK sendi tvö öflug lið til keppni.

Brúarhlaupinu frestað

Stjórn frjálsíþróttadeildar Ungmennafélags Selfoss hefur ákveðið að fresta Brúarhlaupi Selfoss, sem átti að fara fram laugardaginn 7.

HSK/Selfoss sigraði á MÍ 11-14 ára

Lið HSK/Selfoss sigraði örugglega í stigakeppni Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum 11-14 ára sem fram fór á Vilhjálmsvelli á Egilsstöðum helgina 19.-20.

Sumartilboð Jako

Miðvikudaginn 9. júní verður Jako með sumartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og 19.Það verður boðið upp á á félagsgalla Umf.