02.09.2020
Dagana 1. til 15. september verður .Það verður boðið upp á frábær tilboð á keppnistreyju Umf. Selfoss, félagsgalla, æfingabúnaði, boltum og fleiri vinsælum Selfossvörum sem hægt verður að kaupa fyrir gott verð.Vinsamlegast athugið að tilboðsvörur á myndinni hér fyrir neðan er ekki tæmandi, mun meira er á.
28.08.2020
Vetrarstarfið hjá yngstu hópum (fædd 2011-2015) í frjálsum hefjast mánudaginn 31. ágúst, iðkendur 10-13 ára (fædd 2007-2010) hefja æfingar mánudaginn 7.
17.08.2020
Eva María Baldursdóttir, Umf Selfossi, náði þeim frábæra árangri á Hástökksmóti Selfoss sem haldið var þann 17.ágúst að bæta sig um 3 cm og stökkva 1.81 m. Eva María stökk yfir 1.81 m í fyrstu tilraun og bætti 25 ára gamalt Íslandsmet Völu Flosadóttur í flokki 16-17 ára um 1 cm. Þessi árangur Evu Maríu er þriðji besti árangur í hástökki kvenna frá upphafi á Íslandi en Íslandsmetið i kvennaflokki sem er í eigu Þórdísar Gísladóttur er 1.88m. Eva María setti einnig Héraðsmet í flokkum 16-17 ára, 18-19 ára og 20-22 ára en þau met átti hún sjálf.Eva María er með þessu stökki í 3.sæti á Evrópulistanum í flokki 17 ára og yngri og í 6.
31.07.2020
Í ljósi aðstæðna og til að sýna samfélagslega ábyrgð hefur stjórn Frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss ákveðið að fresta Brúarhlaupi Selfoss, sem átti að fara fram 8.
20.07.2020
Um liðna helgi fór Unglingameistaramót Íslands fram á Kaplakrikavelli i Hafnarfirði. HSK/Selfoss sendi öflugt lið til keppi að venju og var uppskeran mjög góð.
08.07.2020
Frjálsíþróttasumarbúðir FRÍ voru haldnar á Selfossi dagana 21.-25. júní. Rúmlega 50 börn á aldrinum 11-14 ára komu í skólann.
06.07.2020
Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum í flokkum 11-14 ára var haldið um helgina á Sauðárkróki í ágætis veðri en töluverður vindur var þó báða dagana.Í heildarstigakeppninni stóð lið HSK/Selfoss uppi sem Íslandsmeistari með 943 stig en næsta lið var með 680 stig.
30.06.2020
Miðvikudaginn 1. júlí verður Jako með sumartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 17 og 19.Það verður boðið upp á á félagsgalla Umf.
11.06.2020
Í sumar verður Frjálsíþróttaskóli UMFÍ starfræktur í tólfta sinn á HSK svæðinu. Skólinn verður haldinn á Selfossi dagana 22.-26.
28.05.2020
Miðvikudaginn 3. júní verður Jako með sumartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og 19.Það verður boðið upp á á félagsgalla Umf.