13.03.2020
Í kjöllfarið á ákvörðunar íslenskra yfirvalda að virkja heimildir sóttvarnalaga til að takmarka samkomur (samkomubann) frá og með miðnætti sunnudaginn 15.
29.02.2020
Dagur Fannar Einarsson Umf. Selfoss stórbætti sinn besta árangur í 200 metra hlaupi á þriðja Origo móti FH sem haldið var í Kaplakrika 29.
24.02.2020
Meistaramót Íslands í fullorðinsflokki var haldið í Kaplakrika um liðna helgi, 22.-23. febrúar. HSK/Selfoss átti þar góðan hóp keppenda sem öll stóðu sig með prýði.
13.02.2020
Í ljósi þess að Almannavarnir hafa gefið út rauða veðurviðvörun fyrir Suðurland á morgun falla allar æfingar hjá Umf. Selfoss niður á morgun, föstudaginn 14.
10.02.2020
Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Selfoss fór fram í Tíbrá fimmtudaginn 6. febrúar. Á fundinum voru veittar viðurkenningar til iðkenda fyrir árangur seinasta árs auk þess sem stjórn deildarinnar var að langmestu leyti endurkjörin.
10.02.2020
Norðurlandamótið í frjálsíþróttum innanhúss fór fram í Finnlandi um helgina. Ísland tefldi fram sameiginlegu liði með Danmörku gegn liðum frá Svíþjóð, Noregi og Finnlandi.
04.02.2020
Eva María Baldursdóttir Umf. Selfoss keppir næsta sunnudag í hástökki á Norðurlandameistaramótinu innanhúss sem fer fram í Helsinki næsta sunnudag.
30.01.2020
Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá fimmtudaginn 6. febrúar klukkan 20:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.Allir velkomnir
Frjálsíþróttadeild Umf.
29.01.2020
Frjálsíþróttadeild Selfoss átti tvo fulltrúa í þrautarbraut á Stórmóti ÍR á dögunum sem stóðu sig mjög vel. Á myndinni má sjá þá félaga Örn Hreinsson og Storm Leó Guðmundsson að keppni lokinni.
10.12.2019
Í ljósi mjög slæmrar veðurspár fyrir þriðjudag og miðvikudag er í gildi á Suðurlandi frá kl. 15:00 í dag.Tekin hefur verið ákvörðun hjá sveitarfélaginu að loka leikskólum, frístundaheimilum, íþróttahúsi Vallaskóla, íþróttahúsi Sunnulækjarskóla, Iðu íþróttahúsi FSu (Hleðsluhöllinni) og útisvæði Sundhallar Selfoss frá kl.