Selfyssingar heiðraðir á héraðsþingi Skarphéðins

Héraðsþing HSK var haldið á Laugalandi í Holtum fimmtudaginn 14. mars sl. og er þetta í fyrsta skipti í sögu sambandsins sem þingið fer fram í miðri viku.

Tilboðsdagar hjá Jako

Mánudagana 18. mars og 1. apríl verður Jako með tilboðsdag fyrir allar deildir Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og 19.Það verður boðið upp á á nýrri keppnistreyju Selfoss, félagsgalla, æfingasettum og fleiri vörum sem hægt verður að kaupa fyrir gott verð. Vinsamlegast athugið að tilboðin gilda einungis þessa tvo daga.Allur fatnaður af fyrri tilboðsdegi verður afhentur þann 1.

Elvar Örn og Dagný María íþróttafólk HSK 2018

Selfyssingarnir Dagný María Pétursdóttir úr taekwondodeild Selfoss og Elvar Örn Jónsson úr handknattleiksdeild Selfoss eru íþróttakona og íþróttakarl Héraðssambandsins Skarphéðins fyrir árið 2018.

Bikarkeppni FRÍ | Fjóla Signý nálægt sínu besta

Bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands fór fram í Kaplakrika laugardaginn 2. mars þar sem átta lið tóku þátt. HSK sendi ungt og efnilegt lið til keppni sem samanstóð af reynsluboltum í bland við ungt og efnilegt frjálsíþróttafólk sem öll stóðu sig mjög vel.

Bikarkeppni FRÍ | Dýrleif Nanna með HSK met

HSK sendi tvö lið til keppni á Bikarkeppni FRÍ 15 ára og yngri sem haldin var í Kaplakrika í Hafnarfirði 1. mars sl. A-lið HSK náði ekki að verja titilinn að þessu sinni, en keppni efstu liða var spennandi.

Fjöldi viðurkenninga á aðalfundi

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Selfoss fór fram í Tíbrá fimmtudaginn 7. mars. Á fundinum voru veittar viðurkenningar til iðkenda fyrir árangur seinasta árs auk þess sem ný stjórn var kjörin.

MÍ í fjölþrautum | Dagur Fannar og Sebastian Þór Íslandsmeistarar

Fjórir keppendur af sambandssvæði HSK tóku þátt í MÍ í fjölþrautum í frjálsum sem haldið í Laugardalshöllinni 16.-17. febrúar sl.

MÍ | Sex HSK met

Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum var haldið í Kaplakrika í Hafnarfirði dagana 23. og 24. febrúar sl. Sex keppendur af sambandssvæði HSK tóku þátt í mótinu og settu þeir samtals sex HSK met og unnu til tveggja verðlauna.Tveir keppendur af sambandssvæðinu unnu til verðlauna.

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar 2019

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá fimmtudaginn 7. mars klukkan 20:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.Allir velkomnir Frjálsíþróttadeild Umf.

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ 2019

Í sumar verður frjálsíþróttaskóli UMFÍ starfræktur í ellefta sinn á HSK svæðinu í samstarfi við frjálsíþróttaráð HSK. Skólinn verður haldinn á Selfossi dagana 23.-27.