05.12.2019
Handknattleiksmaðurinn Haukur Þrastarson og knattspyrnukonan Barbára Sól Gísladóttir voru valin íþróttakarl og íþróttakona ársins 2019 hjá Ungmennafélagi Selfoss á verðlaunahátíð félagsins sem var haldin í félagsheimilinu Tíbrá í gær.Barbára Sól er lykilleikmaður hjá Selfoss en liðið hampaði í sumar Mjólkurbikar KSÍ eftir glæstan sigur á KR í framlengdum úrslitaleik.
03.12.2019
Fimmtudaginn 5. desember verður með jólatilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og 19.
Það verður boðið upp á á keppnistreyju Umf.
28.11.2019
Rúmlega 20 iðkendur frjálsíþróttadeildar Selfoss kepptu á Gaflaranum í Hafnarfirði 9. nóvember og stóðu sig vel.at---Á mynd með frétt eru keppendur í þrautarbraut 7 ára og yngri.
Á myndum fyrir neðan eru keppendur í þrautarbraut 8-9 ára og keppendur í 10 ára flokki.
Ljósmyndir frá þjálfurum Umf.
29.10.2019
Fimmtudaginn 31. október verður með vetrartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og 19.
Það verður boðið upp á á keppnistreyju Umf.
17.10.2019
Hinir árlegu Bronsleikar ÍR voru haldnir laugardaginn 5. október í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Mótið er haldið til að heiðra Völu Flosadóttur sem vann til bronsverðlauna í stangarstökki á Ólympíuleikunum í Sydney árið 2000.Á leikunum er keppt í fjölþraut barna, en greinarnar byggjast á styrk, snerpu, úthaldi og samhæfingu.
17.09.2019
Miðvikudaginn 18. september verður með hausttilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og 19.Það verður boðið upp á á keppnistreyju Umf.
28.08.2019
Vetrarstarfið hjá yngstu hópum í frjálsum hefjast mánudaginn 2. september, iðkendur 10-13 ára hefja æfingar mánudaginn 9. september og meistarahópurinn hefur tímabilið mánudaginn 23.
18.08.2019
Meistaramót Íslands í fjölþrautum fór fram helgina 17.-18. ágúst sl. á Akureyri. Veðuraðstæður voru fremur óhagstæðar, kuldi og vindur sem gerðu þrautina enn erfiðari fyrir keppendur.
18.08.2019
Eva María Baldursdóttir náði þeim frábæra árangri að krækja sér í silfurverðlaun í hástökki á Norðurlandameistaramóti í frjálsum íþróttum undir 20 ára aldri sem fram fór í Noregi helgina 17.-18.ágúst sl.
01.08.2019
Brúarhlaup Selfoss fer fram laugardaginn 10. ágúst í tengslum við bæjarhátíðina. Keppt er í 5 og 10 km hlaupi, 2,8 km skemmtiskokki og 800 metra Sprotahlaupi barna 8 ára og yngri.