01.06.2019
Nokkrir keppendur frjálsíþróttadeildar Selfoss tóku þátt í JJ móti Ármanns sem fram fór á Laugardalsvelli 23.maí sl.
Hildur Helga Einarsdóttir Selfossi náði þeim frábæra árangri að kasta kvennaspjótinu í fyrsta sinn yfir 40m er spjótið sveif 40.30m og sigraði hún alla keppinauta sína.
31.05.2019
Það voru 142 keppendur í 1.-10. bekk Vallaskóla, Sunnulækjarskóla og Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri sem tóku þátt í Grunnskólamóti Árborgar í frjálsum íþróttum sem haldið var á frjálsíþróttavellinum á Selfossi í 21.
19.05.2019
Grunnskólamót Árborgar í frjálsum íþróttumGrunnskólamót Árborgar í frjálsum íþróttum verður haldið í 21.sinn þriðjudaginn 28.mai 2019.
16.05.2019
Það verða að minnsta kosti fjórir Selfyssingar meðal keppenda á Smáþjóðaleikunum sem fara fram í Svartfjallalandi dagana 27. maí til 1.
17.04.2019
Annað Grýlupottahlaup ársins fór fram á Selfossvelli sl. laugardag. Fjöldi hlaupara á öllum aldri tók þátt í þessu skemmtilega hlaupi sem nýtur mikilla vinsælda meðal Selfyssinga.Úrslit úr hlaupinu má finna á vefsíðu .Ekki er hlaupið um páskana en þriðja hlaup ársins fer fram laugardaginn 27.
10.04.2019
Fyrsta Grýlupottahlaup ársins 2019 fór fram á Selfossvelli laugardaginn 6. apríl. Þátttakendur voru um eitt hundrað í þessu skemmtilega 50 ára gamla hlaupi sem nýtur sífelldra vinsælda meðal Selfyssinga.
08.04.2019
Átta iðkendur frjálsíþróttadeildar Selfoss sóttu landsliðsæfingar úrvalshóps FRÍ í gær.Mikill metnaður var á æfingunum en sérhæfðir þjálfarar voru með hverja grein á morgunæfingu.
01.04.2019
Grýlupottahlaup Selfoss fagnar 50 ára afmæli í ár en fyrsta hlaup ársins 2019 er laugardaginn 6. apríl næstkomandi, er þetta í 51.
21.03.2019
Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2019 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 4. apríl klukkan 20:00.
Aðalfundur Umf.
20.03.2019
Dagana 9. og 10. mars sl. fór fram bætingamót í Kaplakrika, svokallað Lenovomót FH. Keppt var meðal annars í fimmtarþraut kvenna og sjöþraut karla.