MÍ 11-14 ára | Sigur Sunnlendinga

Lið HSK/Selfoss vann stigakeppni þátttökuliða á MÍ í frjálsum 11-14 ára sem haldið var í Laugardalshöllinni 9.–10. febrúar sl.

Elvar Örn og Perla Ruth íþróttafólk Umf. Selfoss

Handknattleiksfólkið Elvar Örn Jónsson og Perla Ruth Albertsdóttir voru valin íþróttakarl og íþróttakona ársins 2018 hjá Ungmennafélagi Selfoss og er þetta annað árið í röð sem þau hljóta þennan heiður. Verðlaunahátíð Ungmennafélags Selfoss var haldin í kvöld í félagsheimilinu Tíbrá en þetta er jafnframt annað árið sem félagið heldur sérstaka verðlaunahátíð fyrir íþróttafólk ársins.Perla Ruth er lykilleikmaður í liði Selfoss sem leikur í Olís-deildinni.

Dagur Fannar setti tvö HSK met

Nokkrir keppendur af sambandssvæði HSK tóku þátt í Stórmóti ÍR helgina 19.-20. janúar sl.Tvö HSK met voru sett á mótinu, en Dagur Fannar Einarsson keppandi Umf.

Stórmót ÍR

Iðkendum í yngri flokkum tóku þátt í Stórmóti ÍR sem var haldið í frjálsíþróttahöllinni í Laugardalnum. Í boði var þrautabraut fyrir 7 ára og yngri og 8-10 ára.Keppt var í sjö mismunandi þrautum sem hæfðu hvorum aldursflokki fyrir sig, m.a.

Þremur milljónum úthlutað til afreksíþróttafólks

Tilkynnt var um úthlutun úr Afreks- og styrktarsjóði Umf. Selfoss og Sveitarfélagsins Árborgar á uppskeruhátíð íþrótta- og menningarnefndar Árborgar sem fram fór í hátíðarsal Fjölbrautaskóla Suðurlands 27.

Jólamót á Selfossi

Jólamót yngri flokka var haldið í Vallaskóla á Selfossi í lok nóvember. Mótið var fyrir alla iðkendur 10 ára og yngri. Foreldrar fylgdu börnum sínum í keppninni og aðstoðuðu þjálfara við mælingar og tímatökur.

Héraðsmót HSK | Selfyssingar sigruði í yngri flokkum

HSK mótin í flokkum 11 ára og eldri í frjálsum íþróttum fóru fram í Kaplakrika sunnudaginn 13. janúar sl. Níu lið áttu keppendur á mótunum.

Hvatningarverðlaun Árborgar

Frjálsíþróttadeild Umf. Selfoss hlaut hvatningarverðlaun íþrótta- og menningarnefndar Sveitarfélagsins Árborgar (ÍMÁ) fyrir afar öflugt starf á undanförnum árum.

Tilboðsdagar hjá Jako

Mánudagana 26. nóvember og 3. desember verður Jako með tilboðsdag fyrir allar deildir Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og 19.Það verður boðið upp á á nýrri keppnistreyju Selfoss, félagsgalla, æfingasettum og fleiri vörum.

Frábær samvinna í fimleikum og frjálsum

Fimleikastelpurnar í 1. flokki eru í hlaupaþjálfun hjá Fjólu Signýju Hannesdóttur, afrekskonu í frjálsum. Fjóla Signý kennir þeim mikilvægt skref í að beita líkamanum rétt við hlaup og hjálpa þeim þannig að ná enn betri frammistöðu í stökkum bæði á dýnu og trampólíni.---Fremri röð f.v.