21.02.2019
Lið HSK/Selfoss vann stigakeppni þátttökuliða á MÍ í frjálsum 11-14 ára sem haldið var í Laugardalshöllinni 9.–10. febrúar sl.
08.02.2019
Handknattleiksfólkið Elvar Örn Jónsson og Perla Ruth Albertsdóttir voru valin íþróttakarl og íþróttakona ársins 2018 hjá Ungmennafélagi Selfoss og er þetta annað árið í röð sem þau hljóta þennan heiður. Verðlaunahátíð Ungmennafélags Selfoss var haldin í kvöld í félagsheimilinu Tíbrá en þetta er jafnframt annað árið sem félagið heldur sérstaka verðlaunahátíð fyrir íþróttafólk ársins.Perla Ruth er lykilleikmaður í liði Selfoss sem leikur í Olís-deildinni.
01.02.2019
Nokkrir keppendur af sambandssvæði HSK tóku þátt í Stórmóti ÍR helgina 19.-20. janúar sl.Tvö HSK met voru sett á mótinu, en Dagur Fannar Einarsson keppandi Umf.
30.01.2019
Iðkendum í yngri flokkum tóku þátt í Stórmóti ÍR sem var haldið í frjálsíþróttahöllinni í Laugardalnum. Í boði var þrautabraut fyrir 7 ára og yngri og 8-10 ára.Keppt var í sjö mismunandi þrautum sem hæfðu hvorum aldursflokki fyrir sig, m.a.
29.01.2019
Tilkynnt var um úthlutun úr Afreks- og styrktarsjóði Umf. Selfoss og Sveitarfélagsins Árborgar á uppskeruhátíð íþrótta- og menningarnefndar Árborgar sem fram fór í hátíðarsal Fjölbrautaskóla Suðurlands 27.
28.01.2019
Jólamót yngri flokka var haldið í Vallaskóla á Selfossi í lok nóvember. Mótið var fyrir alla iðkendur 10 ára og yngri. Foreldrar fylgdu börnum sínum í keppninni og aðstoðuðu þjálfara við mælingar og tímatökur.
25.01.2019
HSK mótin í flokkum 11 ára og eldri í frjálsum íþróttum fóru fram í Kaplakrika sunnudaginn 13. janúar sl. Níu lið áttu keppendur á mótunum.
17.01.2019
Frjálsíþróttadeild Umf. Selfoss hlaut hvatningarverðlaun íþrótta- og menningarnefndar Sveitarfélagsins Árborgar (ÍMÁ) fyrir afar öflugt starf á undanförnum árum.
25.11.2018
Mánudagana 26. nóvember og 3. desember verður Jako með tilboðsdag fyrir allar deildir Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og 19.Það verður boðið upp á á nýrri keppnistreyju Selfoss, félagsgalla, æfingasettum og fleiri vörum.
15.10.2018
Fimleikastelpurnar í 1. flokki eru í hlaupaþjálfun hjá Fjólu Signýju Hannesdóttur, afrekskonu í frjálsum. Fjóla Signý kennir þeim mikilvægt skref í að beita líkamanum rétt við hlaup og hjálpa þeim þannig að ná enn betri frammistöðu í stökkum bæði á dýnu og trampólíni.---Fremri röð f.v.